Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1978, Qupperneq 59

Frjáls verslun - 01.09.1978, Qupperneq 59
hans var skipulögð á sínum tíma, var gert ráð fyrir að hann yrði framleiddur í 50 þúsund eintökum. Miðaö við þá forsendu var reiknað með að hann þyrfti að kosta 13 þúsund DM (þýzk mörk). Ef bíllinn væri á hinn bóginn framleiddur í 500 þúsund eintökum var reiknað með að hann myndi kosta 8 þús- und DM. Þegar bíllinn loksins birt- ist á götunum kostaði hann 7 þús- und níu hundruð og fimmtíu DM. Ef þessi smábíll væri framleidd- ur í 4 milljónum eintaka á einu ári yrði hægt aö slá út flesta keppi- nauta hans í verði. Til þess að geta staðist samkeppni munu þílafram- leiðendur þurfa að stórauka söl- una. En í bílaheiminum eru upp- hæðirnar miklar, eins og allir vita, og til þess að ná mikilli sölu þarf gifurlega fjárfestingu. I bílaheim- inum verður þaö algengara með hverju ári að slík fjárfesting sé í þeirri mynd að eitt fyrirtækiö kaupir upp annað. Samfara harðnandi samkeppni verða sífellt fleiri smáframleiöslufyrirtæki til sölu, — þeir litlu hverfa og þeir stóru stækka. Hörð samkeppni hefur knúið ýmsa framleiðendur til hagkvæm- ari vinnubragða, jafnvel þótt þeim hafi ekki ávallt geðjast að þeim lausnum sem þeir hafa orðið aó grípa til. Tækniþróunin krefst sí- felldra endurbóta á bílum og þannig fer að bílvél verður úrelt. Þaö kostar hinsvegar 1.4—2.8 milljarða að hanna eina bílvél og það geta liðið allt upp í 5 ár áður en hún telst komin af tilraunastiginu. Af þessum sökum notaði t. d. Saab tvígengisvél í áraraðir, sem upphaflega var hönnuð af Vart- burgverksmiöjunum (IFA-Horch) í Austur-Þýzkalandi. Síðan skipti Saab yfir í tvígengisvél sem fram- leidd var fyrir Taunus 12M af þýzku Fordverksmiðjunum og nú síðast breytti Saab yfir í Triumphvél, sem framleidd er í Bretlandi. Volvo 343 er með vél frá Renault og Renault 14L var settur á markaðinn meö vél úr Peugeot 1200. Ennfremur hafa risarnir í bílaiðnaðinum breytt framleiöslutækni sinni á þann veg að hún ber keim af einingafram- leiðslu, langt umfram það sem áð- ur tíðkaöist, sama grunneiningin er jafnvel uppistaðan í 5—6 bílum sem síðan hafa hver sín sérein- kenni, jafnvel nöfn. Þetta hafa þeir stærstu í Evrópu; Ford, GM og Fiat gert í auknum mæli á síöustu árum og náð mjög sterkri stöðu á mark- aöinum fyrir bragðið. Þeir stærstu og næstum því ,,ó- snertanlegu" í bílaiðnaði heimsins eru General Motors, Ford, Chrysl- er, Toyota, Datsun og Fiat. Þeir munu vafalaust lifa af hvers konar hræringar sem í náinni framtíð eiga eftir að hrista upp í þessari grein alþjóölegs iönaðar. í Evrópu eiga enn eftir að eiga sér stað samruni fyrirtækja á þessu sviði. Peogeot hefur þegar keypt Citroén og í nokkur ár hefur verið náin samvinna á milli Peugeot og hins ríkisrekna Renault. Nýlega keypti svo Peugeot-Citroén frönsku Simcaverksmiöjuna af Chrysler. Chrysler var á höttunum eftir enska Rootes fyrirtækinu í Japl j Opa' I I,________ H GBI í Vauxhall GB \i Ford jj tJ Holden 'V-----------5 I/ V 0 II-------- II II ,------- U /I Ford <7/ — li/ II ___________ Ford Mazda Jap Deutsche Auto- 1 mobil GMBH D | VW D V •\ \ *. \ 1.3 Mercedes D | Audi Chrysler jl (Rootes) 0.3 I r I / Chrysler F| I /| Europa (Simca) | II 05 ",---------------------, II/I Mitsubismi Jap II/ '------------------1 II/ III « Skýringar : -----eignarhlutdeild .....framL. samvinna ____► sölusamvinna 0.4 V Chrysler USA Toyota Jap Comotor Lux I Volvo Car B V. 1 (DAF) I Markaðshlutdeild bílaframleiðenda í milljónum seldra bila. [ Bntish *. | Leyland gb| : • 0.7 American Motors USA | 0.16 I Volvo sl 0.2 íla Datsun Jap Alfa Romeo 1 Peugeot F Renault F 0.2 \ 0.7 7. 1.2 Fiat ín I Ferrar' ii\--------ö n\ 0 n nt i\\ Tofas »U 0.003 .• »t Auto Bianchi I Astava You 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.