Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1978, Síða 61

Frjáls verslun - 01.09.1978, Síða 61
Skotlandi (Hillman, Sunbeam og Commer) en á þegar stóran hlut í framleiðslufyrirtæki Mitsubishi í Japan sem framleiðir Galant og Lancer. Fróðir á þessu sviði telja að endirinn hljóti að verða sá, að allir frönsku bílaframleiðendurnir muni sameinast í einu fyrirtæki og að- eins sé tímaspursmál hvenær Saab-Scania AB í Svíþjóö gangi til einnar sængur með hinum ríkis- reknu Volvoverksmiöjum. Ekki er talið loku fyrir það skotið að meira muni ganga á meðal evr- ópskra bílaframleiðenda þegar þeir fara að brynja sig gegn hættulegasta óvininum, sem nú er ekki frá Japan heldur bandarískir smábílar. Ekki er talið ósennilegt að Mercedes muni sameinast VW, Fiat hefur þegar keypt bæði Lancia og Autobianchi og rekur einnig verksmiðjur á Spáni (Seat). Fiat hefur einnig samvinnu við Steyr-Puch í Austurríki og hefur haslað sér völl austan járntjalds- ins. Það er talið öruggt að bæði franskir og vestur-þýzkir bílafram- leiðendur myndu ekki slá hendinni á móti einhvers konar samvinnu við Fiat og er þá ekki mjög langt í samtök flestra, ef ekki allra bíla- framleiðenda Evrópu. Allt bendir til þess að mestu átökin muni verða á milli japanskra og bandarískra bílaframleiöenda á heimsmarkaöinum á komandi ár- um. Hvor um sig þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af samkeppninni heima fyrir og báðir munu gera verulegan usla á kaupsterkum markaði í Evrópu og sívaxandi markaði í Asíu og Afríku. Evrópu- búar hafa löngum vanmetið tæknikunnáttu bandaríkjamanna og ekki talið þá framleiða bíla sem stæðust samkeppni þegar kemur að hagkvæmni í rekstri og akst- urseiginleikum. Sem dæmi um hve hættulegt þetta vanmat getur reynzt evrópskum bílaframleiö- endum hafa sérfræðingar bent á að þótt þjóðverjar séu búnir að framleiða dísildrifna fólksbíla í áratugi, hafi fyrsti dísildrifni ame- ríski fólksbíllinn frá General Mot- ors reynzt hafa tæknilega yfirburði fram yfir þá fullkomnustu í Evrópu, bæði með tilliti til eyðslu, meng- unar og hávaða. Þá benda þeir ennfremur á, að þrátt fyrir fjar- lægðarvernd hafi evrópskir bíla- framleiðendur sífellt verið að missa markaöshlutdeild heima fyrir í hendur japönskum bílafram- leiðendum. Með þetta í huga þyrfti engum að koma á óvart þótt verulegar breytingar séu í uppsiglingu á sviði bílaframleiðslunnar i Evrópu. Nú bjóða öll umboðsverkstæói VOLVO umhverfis landið sérstaka VETRÁRSKOÐUN VOLVO tilboó fram til 30.11. 1. Vélarþvottur 2. Hreinsun og feiti á geymissambönd 3. Mæling á rafgeymi 4. Mæling á rafhleöslu 5. Hreinsun á blöndung 6. Hreinsun á bensíndælu 7 Skipt um kerti 8. Skipt um platínur 9. Stilling á viftureim 10. Skipt um olíu og olíusíu 11. Mæling á frostlegi 12. Vélastilling 13. Ljósastilling Vferð meó söluskatti: 4cyl. B14, B18,B20,B21 Kr 27256 6cyl. B27 Kr. 29.975 6cyl. B30 Kr. 29.231 Innifalið í verði: Platínur, olíusía, þurrkublöð, ventlalokspakkning.kerti, vinna, vélarolía. VELTIR HF Suðurlandsbraut 16 • Simi 35200
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.