Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1980, Side 7

Frjáls verslun - 01.05.1980, Side 7
Benedikt Bogason hefur verið ráðinn verk- fræðilegur ráðunautur við Framkvæmda- stjórnun ríkisins. Benedikt er fæddur hinn 17. september 1933. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskól- anum í Reykjavík árið 1953 og fór þá til náms í byggingarverkfræði í Finnlandi. Prófi lauk hann í þeirri grein frá tækniháskólanum í Helsingfors árið 1961. Að loknu námi kom hann heim og varð fram- kvæmdastjóri Flóaveitunnar og Ræktunarsam- bands Flóa og Skeiða. Því starfi gegndi hann til vorsins 1964 er hann réðst sem almennur verkfræðingur til gatnamáladeildar borgar- verkfræðings í Reykjavík. Því starfi gegndi Benedikt til ársins 1971. Þá gerðist hann kenn- ari við Tækniskólann. Árið 1973 stofnaði Benedikt eigin verkfræöi- stofu og hefur rekið hana síöan. Benedikt var spurður að því í hverju starf hans fælist sem verkfræðilegur ráðunautur hjá Framkvæmdastofnuninni: „Starfiö felst í því að ég fjalla um ýmis þau tækniatriði sem hér eru til meðferöar og einnig er starfið hugsað þannig að einn verkfræðingur sé trúnaðarmaður stofnunarinnar. Mér finnst þetta vera afskaplega athyglisverð starfsemi sem hér fer fram og ef vel er á spöð- um haldið þá getur hún gert mjög mikið gagn.“ Arnmundur Bachman hefur verið ráðinn að- stoðarmaður heilbrigðis- og félagsmálaráð- herra. Arnmundur er fæddur hinn 15. janúar 1943. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1964 og síðan prófi úr lagadeild Háskóla íslands 1970. Arnmundur fór þá til framhaldsnáms í vinnurétti til Noregs og eftir það nám réðst hann í sjávarútvegsmálaráðu- neytið, sem fulltrúi þáverandi ráðherra, Lúðvíks Jósefssonar. Þar starfaði hann til ársloka 1976. I’ ársbyrjun 1977 opnaði Arnmundur eigin lögfræðiskrifstofu og hefur rekið hana síðan. Aðalviðfangsefni hennar hefur verið vinnurétt- ur og þjónusta við stéttarfélögin , sem falist hefur í m.a. lögfræðilegri ráðgjöf. Arnmundur var spurður að því hvernig hon- um líkaði við hið nýja starf sitt: ,,Ég er nú aðeins rétt að kynnast því og starfsaðferðunum, þvi frá ráðningu var gengiö 1. júní s.l. Þetta er þó spennandi viðfangsefni og snertir bæði sérþekkingu mína í vinnurétti og áhugamál mín, sem eru stjórnmál. Óneitan- lega hlakkar maður til þess aö takast á hendur þetta verkefni." 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.