Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1980, Síða 41

Frjáls verslun - 01.05.1980, Síða 41
Oö þegar það losnar undan höndum gráðugra fjármagnseigenda, sem skara eld að sinni köku. Frjáls- hyggjumenn segja, að árangur Robinsons Krúsó sanni framleiðni frjáls framtaks, ef það er óheft af dauðri hönd oþinberrar skrif- finnsku og ekki lamað með gagnslausri sóun náttúruauðlinda í fyrirfram vonlausar framkvæmdir. Hvort sem þjóðir tileinka sér sós- íalisma eða frjálsan markaðsbú- skaþ, þá þurfa allar nútíma iðn- þjóðir að nota verulegt fjármagn til að framleiða neyzluvörur og til að endurnýja og auka framleiðslu- getuna. Nákvæml'ega eins og á eyju Robinsons Krúsó, verður að framleiða, ef auka á framleiöslu á fjármagni og neyzluvörum. Það er nauðsynlegt að færa út kvíarnar, ef uppfylla á þarfir og vonir stækkandi kynslóða. Ríkisvaldið framleiðir ekki. Ef það þarfnast auðlinda til að nota í þágu ríkisins verður að taka þær frá þeim, sem búa til hagnaðmn. Hagnað má taka með sköttum eða verðbólgu eins og á íslandi eða beint eins og í Sovétríkjunum. Álögurnar eru augljósar, þegar starfsmenn ríkisins innheimta skatta beint hjá einstaklingum. Álögurnar eru engu að síður jafn- raunverulegar, þegar sérhver ein- staklingur er starfsmaður ríkisins og ríkið tekur til sín hagnaöinn af framleiðslu einstaklinganna. Sósíalismi er stjórnmálakenn- ing, sem felur í sér ákveðið hag- kerfi. Sósíalistar þurfa að hafa á bak við sig vald sterkrar mið- stjórnar, áður en þeir geta tekið til við hagstjórnina: Ríkisvald, sem ræður yfir nær öllu fjármagninu og hagnaðinum. Frjáls markaðsbú- skapur er hins vegar efnahags- kerfi, sem starfar bezt, því minna sem ríkisvaldið skiptir sér af því. Ríkisvaldiö þarf einungis að ráða yfir nægilegu fjármagni og hagn- aði til þess að sjá fyrir þeim þáttum efnahagsstarfseminnar, sem markaðurinn getur ekki annazt. Stærstur hluti fjármagns og hagn- aðar er í höndum einstaklinga. Frjáls markaðsbúskapur, sem hagkerfi, er náttúrulögmál og verður því sú skipan, sem kemst á efnahagsstarfsemina, nema kom- ið sé í veg fyrir það. Kjarni sósíalismans er yfirráð. Eignarhald ríkisins á framleiöslu- tækjunum er ekki nauðsynlegt. Að 41
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.