Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1980, Qupperneq 45

Frjáls verslun - 01.05.1980, Qupperneq 45
greiðslu og aðstoð við þau fyrir- tæki sem stofna til atvinnurekstrar: — Heimildir eru til þess að fella niður skattgreiðslur af hagnaði undir vissum kringumstæóum. — Heimildir eru fyrir því að minnka skattlagningu þannig að innfluttir fjármunir séu und- anþegnir skattlagningu aö vissu leyti t.d. þannig að vextir sem greiddir eru af erlendu lánsfé lækki skattgreiðslu í sama magni. — Heimildir til þess að leyfa af- skriftir verksmiðja, véla og búnaðar á mun skemmri tíma en telst eðlilegur endingartími þeirra. — Hægt er að haga árlegum af- skriftum þannig að þær séu helmingi meiri en almennar reglur segja til um, og getur það gilt 3 ár í röð. — Þegar um er aö ræða fjárfest- ingu og kostnað sem lagt er í og sem jafnframt skapar ný at- vinnutækifæri eru heimildir til þess að lækka greiðslur virðisaukaskatts á móti. — Hægterað lækka skattaálögur þannig að fyrirtækiö getur notað sömu upphæð til út- færslu starfseminnar. Þær reglur sem þó skipta mestu máli í Belgíu eru: — 5% lægri vextir af rekstrarfé í allt að 5 ár. (Vextir eru þá nið- urgreiddir.) — Ríkisábyrgðir fyrir fjárfesting- arlánum. — Beinir ríkisstyrkir í peningum án skilyrða. Frakkland Skattar: I Frakklandi er lagður 50% skattur á nettóhagnað fyrir- tækja. 50% af þeim arði sem greiddur er til hluthafa er undan- skilinn tekju- eða fyrirtækjaskött- um hluthafa, séu þeir með lög- heimili í Frakklandi. Hluthafar sem eru búsettir utan Frakklands njóta þessa frádráttar sé samningur um skattamál á milli þjóöanna. Hlut- hafar, sem búa utan Frakklands greiða auk þess auðlindaskatt af útgreiddum arði og er hann 25%. Þá greiða erlendir hluthafar einnig auðlindaskatt af einkaleyfistekjum eða framleiðslugjöldum frá 33,3%—40%. í Frakklandi greiða einstaklingar skatta þegar árlegar tekjur þeirra ná rúmlega 7,8 mkr. Skattar til ríkisins ná hámarki, 60%, þegar árstekjur ná því marki að vera 124,9 mkr. í raun, þegar allur frádráttur er reiknaður, reyn- ist skattálagningin vera um 38% af tekjum sem eru 118 mkr. og eru þá gjöld til sveitarfélaga innifalin. Eigi skattgreiðandi börn innan 16 ára aldurs, lækkar skattbyrðin veru- lega. í Frakklandi er virðisauka- skattur lagður á vöru og þjónustu á svipaðan hátt og söluskattur á Islandi. Þessi skattur er þar 17,6%. Sérstakar ívilnanir í boði í Frakklandi eru í gildi lög sem heimila margvíslega aðstoð og ívilnanir til fyrirtækja í formi skattalækkana. Af því má nefna: — Heimild til að undanskilja 'h hluta skattskyldra rekstrar- tekna frá skattlagningu í 5 ár, eða í sumum tilfellum að und- anskildar eru frá skattlagningu þær arðgreióslur sem ekki eru greiddar út en notaöar til að auka fjármagn í rekstri. Gildir þetta einkum um minni fyrir- tæki, sem eru að stækka við sig eöa að færa út kvíarnar á einhvern hátt, eða í sambandi við stofnun nýrra fyrirtækja. Þegar aröur er undanskilinn skatti getur það gilt 3 ár í röð. — Heimild er til þess aö leyfa fyrirtækjum að afskrifa ný- byggingar aukalega um 25%. — Aðrar heimildir fela í sér að hægt er að fella niður ýmis gjöld, og þá tímabundið, t.d. svokallaðan viöskiptaskatt (Taxe professionelle). Beinn fjárstuðningur getur falist — Beinir fjárstyrkir til fyrirtækja allt að 80 m kr. fyrir hvert starfsgildi sem það skapar. Upphæðin getur farið eftir því á hvaða sviði fyrirtækið starfar, hvar í landinu og hve fjárfest- ing þess er mikil. — Hið opinbera tryggir lánveit- ingar úr ýmsum sjóðum, bæði innlendum og þeim sem starfa á grundvelli Efnahagsbanda- lagsins. írland Skattar: írar leggja 45% skatt á nettóhagnað fyrirtækja. Þeir hlut- hafar sem eru búsettir á írlandi fá 35% af útgreiddum arði til frá- dráttar af 65% tekjuskattsstofns. Enginn auðlindaskattur er lagður á atvinnurekstur nema þegar um er að ræða arðgreiðslur til hlut- hafa með lögheimili utan Irlands og tekjur vegna einkaleyfa (25%). Einstaklingar greiða 20% í skatta af árstekjum sem eru rúmar 4,4 mkr. og hæst 60% af árstekjum sem eru 62,3 mkr. eða hærri. Þegar frádráttur er tekinn til greina er meöalskattlagning tekna sem eru 62,3 mkr. á ári einungis um 25%. Virðisaukaskattur á vörur og þjónustu er 20% og í vissum tilfellum er lagður sérstakur skatt- ur 10% á vissa tekjustofna ein- staklinga, t.d. vaxtatekjur. Sérstakar ívilnanir í boði á írlandi I formi skattaívilnana til fyrir- tækja á írlandi er um eftirfarandi leiöir að ræða: — Algjör niðurfelling allra opin- berra gjalda af iðnrekstri sem eingöngu framleiðir til útflutn- ings. Þetta er í gildi t.d. fyrir öll fyrirtækin, sem starfa á „frí- hafnarsvæöinu" við Shannon flugvöll. — Heimild er til þess að leggja einungis 25% skatt á nettó- hagnað fyrirtækja (í stað 45%) sem auka vinnuafl sitt um a.m.k. 3% á ári. — Nýlega gengu í gildi lög sem heimila niðurfellingu allra opinberra skatta af nettóhagn- aði fyrirtækja sem starfrækja iónað á írlandi. Þessi lög munu gilda til ársins 2000. Beinn fjárstuðningur við iðn- fyrirtæki getur falist í: — Beinn ríkisstyrkur (óafturkræf- ur) sem nemur 50% af fjárfest- ingu við framleiðslufyrirtæki. — Óafturkræfir ríkisstyrkir sem nema 100% þess kostnaðar sem fyrirtæki kunna að bera vegna sérþjálfunar starfsfólks í framleiðslustörf. ftalía Skattar: Fyrirtæki greiða 25% skatt af nettóhagnaði. 'h hluti þess hagnaðar sem hluthafar fá greiddan fer til lækkunar tekju- 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.