Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1980, Side 68

Frjáls verslun - 01.05.1980, Side 68
„Sjáið tindinn, þarna fór ég”! Háifoss í „ ... að eiginlega er ekkert bratt, aðeins mismunandi flatt,“ segir Tómas Guðmundsson í Ijóði sínu Fjallganga, sem segja má að sé nokkurskonar „mottó“ fjalla- fara. island er hálent land. Fjöllin eru að vísu fæst erfið viðureignar samanborið við . fellingafjöll Evrópu og Asíu svo dæmi sé tek- ið. í flestum tilfellum er hægt að komast á toppinn án þess að nota neins konar hjálpartæki önnur en „hesta postulanna". Erlendis burðast menn með alls kyns græjur, fleyga, spotta, lása og fleira en nöfnum tjáir að nefna. Þessu getum við islendingar yfir- leitt sleppt. Það sem menn þurfa þó að hafa í huga, ef farið er á fjall sem hærra er en ca 500 metrar, er að vera sérstaklega vel búnir til fótanna. Þýðingarlaust er að vera í annars konar skóm en með frekar stífum sóla, líkt og á kuldaskóm eða það- an af stífari. Ástæðan er sú að stórgrýti, möl og fleira getur gert menn mjög sárfætta, auk þess er auðveldara og öruggara að fóta sig á skóm meö stífum sóla. Skórnir verða einnig að vera upp- háir, að gefa svolítinn stuðning við ökklann. Sem skemmtileg fjöll á suðvest- urhorninu má nefna Esjuna, gengið er upp á Kerhólakamb sem er fyrir ofan Mógilsá í á að giska 700 metra hæð. Nefna má Vífilfeli, 655 metra hátt fjall austan megin í Bláfjallagarðinum. Gönguleiðin er auðveldust upp úr Jósefsdal. Annar hæsti foss landsins er Háifoss í Þjórsárdal um 122 metr- ar á hæð, aðeins Glymur í Botnsá í Hvalfirði er hærri, rúmir 200 metr- ar á hæð. í raun og veru heitir dalur sá sem Háifoss er í Fossárdalur eftir samnefndri á sem einnig leggur til meginhluta vatnsmagnsins í Hjálparfoss. Án efa er Háifoss meö sérkenni- legustu og jafnframt hrikalegustu fossum landsins. Hann fellur ofan af hásléttu niður í djúpt og þröngt gljúfur. Meginhluti vatnsmagnsins myndar Háafoss en hluti þess kvíslast frá og myntfar Granna, sem erinnarí gljúfrinu. Að Háafoss er nokkuö langur gangur frá akfærri slóó sem liggur norður frá Stöng í Þjórsárdal. Ef rösklega er gengið tekur það um klukkutíma að komast að foss- inum. Önnur leið er að Háafossi og er þá farið frá veginum við Sandfell fyrir ofan Bjarnarlón, sem er uppi- stöðulón fyrir Búrfellsvirkjun. Jeppatroðningur er nokkuð áleiðis þá leið og því eflaust styttri gangur. 64
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.