Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1981, Blaðsíða 81

Frjáls verslun - 01.08.1981, Blaðsíða 81
Ahrif verslanastríðsins á Akureyri að koma í Ijós Stækkandi markaðssvæði Akureyrarverslunarinnar Stórhýsi Hagkaupa er þegar orðið of lítið miðað við umfang verslunarinnar, að sögn verslunarstjórans. Miklar breytingar eiga sér nú stað á verslunarháttum Akur- eyringa og bera þær óneitan- lega svip af verslunarþróun- inni í Reykjavík undanfarin ár. Þá sérstaklega af vexti og við- gangi stórmarkaða á kostnað smærri kaupmanna. Þó er ekki alveg saman hægt að jafna, því á Akureyri hafa verið færri sjálfstæðir smákaupmenn en ráða mætti af fjölda íbúa. Hinsvegar hefur KEA rekið margar hverfaverslanir sem einkum versla með svonefnda dagvöru, eða vöru til daglegrar neyslu. Vegna þessa er tvennskonar þróun á ferðinni innan fyrirtækisins, annars- vegar versnandi hagur hverfa- verslananna og hinsvegar uppgangur markaðsversl- unarinnar. Eftir þvi sem FV kemst næst hefur dregið úr verslun hjá t.d. Kaupfélagi verkamanna og Hafnarbúðinni, sem eru heldur smærri verslanir. Þá hefureigandi Kjörbúðar Bjarna, sem er stór verslun, hætt rekstri og selt KEA hann. Vitað er, að tilkoma kjör- markaðar KEA fyrir tveim árum og stórverslunar Hagkaupa fyrir einu ári komu illa niður á þeim rekstri. KEA hefur leikinn Það var einmitt tilkoma kjör- markaðar KEA við Hrísalund fyrir 2 árum, sem hrundi af stað breyttum verslunarháttum á Akureyri. Þar var verslað með nokkuð aðra vöruflokka en í Kjörbúð Bjarna, svo báðir aðilar þrifust þótt skammt sé á milli þeirra. En þegar Hagkaup komu til skjalanna fyrir rösku ári og tóku að versla með fjölda vöruflokka Kjörbúðar Bjarna, og það yfirleitt á lægra verði, fór að herða verulega að Kjörbúð Bjarna. Hagkaup hafa verslað á Akur- eyri í fjölda ára en nýja verslunin er geysileg aukning frá gömlu versl- uninni hvað vöruval og húsrými snertir. Rekur menn vafalítið minni til fjaðrafoksins útaf opnun þeirrar verslunar í fyrra, svo nú, ári síðar, er fróðlegt að líta aðeins á þróun samkeppninnar. Hagkaup að sprengja utanaf sér Ómar Kristvinsson, verslunar- stjóri Hagkaupa, segir verslunina hafa gengið framar björtustu von- um og væri þúsund fermetra hús- næðtð þegar að verða of lítið miðað við umfang verslunarinnar. Því til áréttingar benti hann á nokkra gáma utanhúss, sem þjóna nú hjutverki lagers vegna skorts á lagerplássi. Sagði hann veltu nýju verslunarinnar hátt í tífalt meiri en hinnar gömlu. Á þessu ári sagði hann komið nokkuð jafnvægi á, þannig að glöggt sæist nú hvað seldist best og því væri unnt að byggja upp lager samkvæmt því. Ekki óttaðist hann að viðtökur Hagkaupa væri bara bóla, sem - Ekkert lát á Hagkaupum og hinir hafa flestir náð sinni hlutdeild aftur 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.