Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1988, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.10.1988, Blaðsíða 49
Hér sést hinn nýi danski smábíll, „ellerten“, sem sagt er frá í greininni. Hann er þríhjóla og ber einn mann. Stærðin sést vel í samanburði við manninn á myndinni. Þá er þess að geta að rafgeymar hafa takmarkaða endingu. Skipta þyrfti um geyma á 3-4 ára fresti og kostnaður við það gæti verið á bilinu 50-100 þús. krónur í hvert sinn. Erfitt er að segja til um verð á rafbílum þar sem framleiðsla og sala þeirra er ekki með reglulegum hætti. Flestir rafbflar sem nú eru í notkun hafa upphaflega verið framleiddir sem bensínbflar og síðan breytt í rafbfla. Rafbflar framleiddir með þessari að- ferð eru nú 50 -100% dýrari en sam- svarandi bensínbfll. Með tilkomu sér- stakra rafbflaverksmiðja í framtíðinni munu rafbflar að líkindum verða sam- keppnisfærir í verði. Af þessu sést að raflrflar eru enn sem komið er ekki nægilega hagkvæmir. ALMENN N0TKUN RAFBÍLA HÉRÁ LANDI — HVAÐA ÁHRIF HEFÐI HÚN? Fróðlegt er að athuga hver veruleg notkun rafbfla hér á landi hefði á raf- orkunotkun og bensínkaup lands- manna. Setjum svo að í notkun væru 50 þúsund rafbflar á landinu og hverj- um þeirra væri ekið 10.000 km á ári með orkunotkun 0,6 kWh á km. í heild yrði raforkunotkun þá um 300 gigawattstundir eða um 8% aukning í raforkunotkun landsmanna. Þetta samsvarar 40% af þeirri orku sem er að vænta frá Blönduvirkjun. Gjald- eyrissparnaður vegna minni innflutn- ings á bensíni yrði nálægt 320 milljón- um króna á ári miðað við núgildandi innflutningsverð á bensíni (um 8 kr. á k'tra). Þá er ótalið að mengun yrði mun minni, t.d. á götum Reykjavíkur, svo og hávaði frá bflaumferð. FRAMTÍÐIN Nýjar gerðir rafgeyma með meiri orkurýmd og endingu, tilkoma öfl- ugra og hraðvirkra hleðslutækja og fjöldaframleiðsla á rafbflum munu geta breytt dæminu og gert rafbfla hagkvæma. Einnig skiptir máli af- staða stjómvalda hvað varðar skatt- lagningu og stuðning við þróun þess- ara mála verulegu máli. Verðlagning raforkunnar hefur hér einnig áhrif svo og áhugi almennings. Þess er þó varla að vænta að rafbflar verði algengir í umferðinni fyrr en e.t.v. um næstu aldamót. Dæmigerður rafbíll. Rafgeymarnir eru í „skottinu“ en undir vélarlokinu er rafmótorinn, hleðslutæki og tilheyrandi stjórnbúnaður ásamt einum hefðbundnum rafgeymi fyrir ljós og þess háttar. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.