Frjáls verslun - 01.10.1993, Page 29
■SHÉiMlliSiÍi
af ýmiss konar sjávarfangi, ostrum og
auðvitað kræklingum en kræklingar
eru einn af þjóðarréttum Belga sem
þeir matreiða á ótal vegu. A villibráð-
artímanum er hægt að fá þar fasana,
dúfur, endur, dádýr, villisvín, kanínur
og héra. Á þessum skemmtilega og
góða veitingastað njóta menn lífsins
og enginn er að flýta sér. Gestirnir
eru flestir virðulegir þorgarbúar og
stjórnmála- og embætismenn víða að
úr Evrópu enda virðast þjónamir tala
flestöll tungumál álfunnar; einn talar
meira að segja dönsku. Það sem mest
er um vert er samt það að maturinn er
góður og verðið sanngjarnt. Þeir,
sem snæða á Aux Armes de Bruxell-
es fmna að þeir eru staddir í sælkera-
borginni Brussel; umhverfið og and-
rúmsloftið er ekta.
Aux Armes de Bruxelles
Rue des Bouchers 13
Sími 11.55.50.
Gott úrval er af ýmiss konar sjávarfangi, ostrum og kræklingum á Aux
Armes de Bruxells.
1.600^- \
3,2.00 \
lálUU’ fceSt
Kort^veulU
\ KortfVÍHvo
Avecut^1*
UÍU£VPt"tý
"<1 n
Sími
680680
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
BORGARLEIKHUSIÐ
29