Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1995, Side 27

Frjáls verslun - 01.04.1995, Side 27
AÐ SEGJA UPP OG STOFNA FYRIRTÆKI / bandarískum viðskiptablöðum má annað slagið sjá greinar um unga viðskipta- og hagfræðinga sem stofnað hafa fyrirtæki vegna þess að þeir urðu firrtir í starfi hjá stórfyrirtækjum. Þeir höfðu ekki nægileg áhrif á stjórnunina; þeim fannst skrifræðið yfirþyrmandi; ósveigjanleikinn of mikill og svo framvegis. Og - þeir létu vaða, sögðu upp og fóru í eigin rekstur. Ánægðir nemendur Verslunarskólans með vinnubækurnar - „fyrirtækin sín“. Skólinn fagnar 90 ára afmæli á þessu ári. SKÓLIOG ATVINNULÍF Mikið er rætt um skóla og atvinnu- líf um þessar mundir; að tengja það bóklega við hið verklega. Námsgrein- in um stofnun fyrirtækja fellur mjög vel að þessari umræðu. Hún tengir nemendur við atvinnulífið - þótt með óbeinum hætti sé. Hún opnar augu þeirra fyrir því umhverfi sem bíður þeirra. Vel fer á því að Verslunarskól- inn sinni þessari kennslu núna þegar hann fagnar 90 ára afmæli sínu. „Kennslan fer þannig fram að nem- endur velja sér viðskiptahugmynd strax að hausti,“ segir Helgi og bætir við: „Þeir hrinda hugmyndinni í verk, stofna fyrirtæki og vinna síðan að undirbúningi rekstursins yfir vetur- inn. Þeir færa hvert atriði, frá hug- mynd til reksturs, inn í vinnubók. Að vori er hún fullbúin sem lokaverkefni. Vinnubókin hefur að geyma nákvæma lýsingu á aðdraganda og stofnun fyrir- tækisins. Farið er ofan í saumana á fjárhagsáætlunum, markaðsrann- sóknum, fjármögnun, útgáfa hluta- bréfa og öðru sem viðkemur stofnun fyrirtækis." FRAMTAKSSEMIOG FRUMKVÖÐLAHUGSUN Helgi leggur áherslu á að náms- greinin ýti undir framtakssemi og frumkvöðlahugsun sem séu afar mik- ilvægir kostir fyrir nemendur þegar út í atvinnulífið komi, hvort heldur eftir nám í Verslunarskólanum eða framhaldsnám í háskóla. „Þessi námsgrein er eftirsótt. Nemendur hafa sagt mér að hún sé ekki kvöð heldur skemmtun. Það eru afar ánægjuleg ummæli. í sumum til- vikum verður áhuginn það mikill að fjölskyldur nemenda blandast inn í verkefnin, fylgjast með þeim af áhuga. Og nú þegar hefur námsgrein- in virkað sem hvatning. Þess eru nokkur dæmi að nemendur og fjöl- skyldur þeirra hafi nýtt sér verkefni og stofnað fyrirtæki." Um tilurð þess að námsgreinin var sett á laggimar segir Helgi: „Hug- myndin var sú að koma með loka- verkefni sem spannaði yfir þá þekk- ingu sem nemendur höfðu aflað sér á námsferlinum í skólanum. Þetta er námsgrein sem er þverskurður á aðr- ar. Hún tengir saman greinar eins og markaðsfræði, stjómun, fjármál, tölvufræði og lögfræði. Nemendum er kennt að setja hugmyndir sínar á blað og ýta þeim úr vör.“ 27
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.