Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1995, Síða 44

Frjáls verslun - 01.04.1995, Síða 44
ERLENT GÓÐ AFKOMA, ANNARS... Hoksins er það að gerast vest- anhafs að forstjórar, sem ekki skila árangri í starfi, eru lækk- aðir í launum. Þeir eru látnir gjalda þess á sama hátt og þeir njóta þess ríkulega standi þeir sig vel. Ennþá er samt erfitt að hafa samúð með ein- hverjum sem fær um 1 til 2 milljónir dollara í laun á ári (60 til 120 milljónir króna). Og hvað sem öllum hræring- um líður hjá þeim, sem ekki skila ár- angri, er Ijóst að bandarískir forstjór- ar fengu á síðasta ári hærri laun en nokkru sinni áður. Rekstrarafkoma fyrirtækja er farin hafa áhrif á launa- greiðslur forstjóra í Bandaríkj- unum. Það getur þó verið erfitt að sýna þeim samúð varðandi óstöðugleika launa þegar þau eru milljón dollarar á ári, og það er engin spurning að á þessu ári munu forstjórar fá hærri laun en nokkru sinni. Þegar hluthafar fyrirtækja fá ekki eitthvað fyrir sinn snúð þá léttistpyngjaforstjóranna, eins og t.d. hjá Charles S. Sanford Jr., forstjóra Bankers Trust, en launapakki hans lækkaði um 57% á sl. ári, eða í 3,95 mill- jónir dollara. Arðsemi hlutafjár minnkaði um helming eða í 13,5% á sama tíma. Deryck C. Maughan, forstjóri Salomon Brothers Inc., fékk „aðeins“ tæplega 1 milljón dollara í laun ’94, sem er 87% lækkun launa, eftir að fyrirtækið sýndi 963 milljóna dollara tap fyrir skatta á sama ári, en það er versta afkoma í 84 ára sögu fyrirtæk- isins. í þessum hópi er einnig forstjóri Quaker Oats Co., William D. Smit- hburg, en launapakki hans minnkaði um 11%, eða í 1,4 milljónir dollara, eftir að gengi hlutabréfa féll um 13%, en 1,7 milljarða dollara kaup á Snapple Beverage Inc. var þungur baggi fyrir Quaker. Eftir hafa staðist þrýsting hluthafa TEXTI: STEFÁN FRIÐGEIRSSON um árabil vegna of hárra launa- greiðslna hefur „Ameríka hf.“ loks tengt umbun forstjóra við rekstraraf- komu fyrirtækja. Stjómarmenn fyrir- tækja skoða nú grannt launáætlanir sem aldrei fyrr í kjölfar betri leiðbein- inga um upplýsingaskyldu, sem sett var af eftirlitsnefnd verðbréfamark- aðarins (SEC), auk víðtækrar gagn- rýni almennings á höfðinglegri umbun til forstjóranna. „Margir forstjórar hafa misst tölu á kaupaukanefndum sínum“, segir Michael L. Davis, launamálaráðgjafi hjá Towers Perrin. „Þegar stjórnarmenn fyrirtækja þurftu að setja nafn sitt undir yfir- lýsingu til að réttlæta launapakkana, tóku þeir starf sitt alvarlegri tökum,“ er haft eftir M.L. Davis. Jafnvel einn harðasti gagnrýnandi of hárra for- stjóralauna, Graef Crystal, er farinn að slá á létta strengi varðandi um- ræðuefnið, en námskeið hans við Kalifomíuháskóla í Berkeley til meistaragráðu í viðskiptafræði, hefur verið uppnefnt „Græðgi“. í rannsókn á forstjóralaunum 1993 komst hann að því að 48,5% árlegs kaupauka mætti skýra með arðsemi fyrir hluthafa, stærð fyrirtækis og næmni forstjóra- launapakkans m.t.t. hlutabréfaverðs og arðgreiðslna. Slíkir þættir voru aðeins 42,8% árinu áður. „Laun hjá forstjórum em að færast í skynsam- legt horf,“ segir Crystal. „Það þýðir þó ekki að forstjóralaun fari ekki upp á við, enda sýndu fyrirtæki 34% hagn- að að meðaltali á sl. ári. AlanJohnson, hjá launaráðgjafarfyrirtækinu John- son Associates Inc., segist furðu lostinn að sjá sumar launaupphæðir í þessum geira. Nýi mælikvarðinn verðlaunar for- stjóra sem skila hærri arðsemi til hlut- Dæmi um nokkura topp forstjóra íBanda- ríkjunum VERÐLAUNAÐIR Árstekjur 1994. ► Breyting frá 1993. ► Tekjur af hlutabréfavilnun. ► LOUIS GERSTNER, IBM. 12,4 milljónir dollara +34% +30,1% ROBERT ALLEN, AT&T. 5,5 millj. dollara +38% -4,3% 44
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.