Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1995, Síða 82

Frjáls verslun - 01.04.1995, Síða 82
Þó að sala á hvítum innréttingum hafi minnkað standa þær alltaf fyrir sínu, einfaldar og stílhreinar. Þar sem ekki er pláss fyrir marga efri skápa, t.d. vegnaglugga, er mál- ið leyst með háum skápum. A bak við rennihurð í horninu eru hillur þar sem algengt er að hrærivél o.fl. rafmagnstæki séu geymd. E Idhúsinnréttingar: LÍFLEGIR UTIR OG DEKKRIVIDUR Ljós viður, til dæmis beyki, var vinsælastur fyrir nokkrum árum. En nú hefur dekkri viður rutt sér til rúms. Kirsuberjaviðurinn er sérlega vinsæll ldhúsið er miðpunktur heimil- isins, um það eru flestir sam- mála, og því skiptir miklu hvemig eldhúsið er innréttað þegar hús eru byggð. Tískusveiflur hafa áhrif á hönnun eldhúsa og því fórum við á stúfana og spurðum hvað væri helst í tísku núna. Viðmælendur voru sammála um að meiri litagleði hefði tekið við af hvítu innréttingunum, sem voru nær allsráðandi fyrir nokkr- um árum. Ljós viður, einkum beyki, var algengur með hvítu innréttingun- um en nú hafa dekkri viðartegundir TEXTI: ELÍSABET ÞORGEIRSDÓTTIR MYNDIR: rutt sér til rúms og kklega hefur kirsuberjaviður verið vinsælastur undanfarið. Hlynur er einnig í tísku en það er mjög ljós viður. Innanhússarkitektar, sem talað var við, sögðu að við hönnun eldhúss sé nú gert ráð fyrir að það verði vinnu- staður fyrir fleiri en einn og bæði hjón taka þátt í að leggja drög að skipulagi eldhússins. í nýjum húsum eru eld- húsin opnari en í eldri húsum og oft sést innréttingin víða að úr íbúðinni. Áður var hins vegar algengt að eldhús KRISTJÁN EINARSSON væru þröng, eins og aðeins væri gert ráð fyrir að það væri vinnustaður fyrir eina manneskju. Við hönnun húsa er algengt að fólk óski eftir stóru fjölskyldurými í tengslum við eldhúsið þannig að börn geti t.d. stundað heimanám við eld- húsborðið á meðan foreldrarnir vinna þar. Einnig er algengt að borðkrókur og borðstofa séu sameinuð og því aðeins gert ráð fyrir einu matborði í húsinu. Barborð, sem algeng voru fyrir nokkrum árum í tengslum við eldhúsið, eru á undanhaldi enda ekki 82
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.