Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1996, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.09.1996, Blaðsíða 5
EFNISYFIRLIT DUGLEGAR KAUPKONUR Yfirgripsmikil grein um konur sem reka tískuverslanir og staðist hafa samkeppnina. Rætt er við sex duglegar og kraftmiklar kaupkon- ur. Þær eiga það flestar sameiginlegt að hafa selt fatnað til margra ára og lifað af í hinum harða heimi viðskipta með tískufatnað. Nýjar tískuverslanir spretta upp eins og gorkúlur á hverju ári en flestar þeirra koma og fara. En tískuverslanir á íslandi heyja ekki bara hart stríð við hver aðra - harðasta samkeppnin er við verslunarferðirnar til útlanda. FORSÍÐUEFNI: Sjá bls. 18. Grunur um 30 milljóna fjárdrátt GJALDKERI hjá innflutningsfyrir- tæki í Reykjavík hefur verið kærð- ur til lögreglu vegna gruns um að hafa dregið sér 30 milljónir króna frá árinu 1992. Stjómendur fyrirtækisins upp- götvuðu fjárdráttinn nýlega og gerðu ráðstafanir til þess að upp- lýsa málið. Er gjaldkeranum gefíð að sök að hafa dregið sér féð og gert tilraun til þess að dylja brotið með því að rangfæra bókhald og stendur rannsókn málsins enn yfír að sögn lögreglu: FJARDRŒTTIR í FYRIRTÆKIUM Fréttaskýring um ijárdrætti í fyrirtækjum. Nýlega voru í sama tölublaði Morgunblaðsins tvær litlar fréttir um fjárdrætti. Önnur var um gjaldkera í innflutnings- fyrirtæki sem grunaður var um að hafa stolið 30 milljónum. Við spyrjum einfaldlega: Hvemig getur gjaldkeri í meðalstóru inn- flutningsfyrirtæki stolið 30 mill- jónum án þess að bókhaldsbjöllur klingi? 30 MILUÓNA FJÁRDRÁTTUR: Bls. 26. 6 Leiðari 8 Auglýsingakynning: Hótel Keflavík 10 Sendiráð íslands í Kína. 14 Elskið friðinn! Fylgst með opn- un Pizza 67 í Kaupmannahöfn. 16 Auglýsingakynning: Hekla hf. 18 Forsíðuefni: Duglegar kaup- konur. Rætt við sex duglegar kaupkonur sem reka tískuversl- anir og eiga það flestar sameigin- legt að lifa af í hinni hörðu sam- keppni. 26 Fjármál: Fréttaskýring um fjár- drætti í fyrirtækjum. Það er margt að varast fyrir stjómendur fyrirtækja. En þeir eiga nokkrar leiðir til að koma í veg fyrir fjár- drátt starfsmanna sinna. 30 Veitingahús: Sigmar B. Hauks- son skrifar um Jakob jómfrú. 32 Markaðsmál: Fjallað um aug- lýsingar íslenskra getrauna þar sem illkvittinn hrekkjaljómur er á ferð. Gálgahúmorinn svínvirkar. 34 Nærmynd: Frísklegnærmyndaf Guðbrandi Sigurðssyni, nýjum for- stjóra ÚA á Akureyri. Þeir norðan- menn sóttu hann suður í innsta hring íslenskra sjávarafurða. 38 Fjármál. Fjallað á skemmtilegan hátt um fjárfestingar í graðfolum. Sérstaklega er fjallað um Orra frá Þúfu en markaðsverð hans er ekki undir 35 milljónum. 42 Auglýsingakynning: TVG- Zimsen. 44 Viðtal: Rætt við Halldór Briem, hótelstjóra á Hilton hótelinu í Bej- ing í Kína. Gott og skemmtilegt viðtal sem gefur innsýn í gang mála í Kína. 50 Bækur: Fjallað um bókina The Discipline of Market Leaders. 52 Auglýsingakynning: Skóla- brú. 54 Viðtal: Guðríður Ólafsdóttir hjá Lýsingu. 56 Viðtal: Katrín Pétursdóttir, framkvæmdastjóri hjá Fiskafurð- um. 58 Viðtal: Kristján Guðmundsson hjá Landsbréfum. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.