Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1996, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.09.1996, Blaðsíða 42
Ámi Pétur Jónsson, framkvæmdastjóri TVG-Zimsen. Arni Pétur Jónsson, framkvœmdastjóri TVG-Zimsen: Bársbyrjun sameinuðust tvö þekkt fyrirtæki, Skipaafgreiðsla Jes Zim- ,, sem stofnuð var 1894, og Tollvörugeymslan hf. sem hóf starfsemi 1964. Hið nýja fyr- irtæki heitir Tollvörugeymslan- Zimsen hf. Skrifstofur þess og aðsetur í Reykjavík eru að Héð- insgötu 1-3 en að Hjalteyrargötu 10 á Akureyri. Fyrirtækið ann- ast hvers konar flutningsmiðlun á smáum og stórum sendingum til og frá Islandi - hvert sem er og hvaðan sem er. Auk þess rekur fyrirtækið tollvöru- geymslu, frísvæði og hefð- bundnar vörugeymslur. Mark- mið TVG-Zimsen er að lækka flutningskostnað og bjóða við- skiptavinum sínum alla þjón- ustu í tengslum við flutninga allt frá sendingu umslags upp í að flytja vörur í tonnatali hvert sem er í heiminum. 42 lækkum flutnings „Við erum milliliður sem lækk- ar kostnaðinn andstætt því sem menn almennt telja að milliliðir geri,“ segir Arni Pétur Jónsson framkvæmdastjóri. „Það getum við gert með því að semja fyrir- fram við flutningafyrirtæki um ákveðna flutninga og ná þannig fram lækkun flutningskostnaðar- ins. Síðan bjóðum við einstökum aðilum að fylla upp í flutnings- rýmið, sem við höfum yfir að ráða, og getum boðið það á lægra verði en þegar samið er um ein- stakar smærri sendingar. Við höf- um samið við Flugleiðir og Car- golux um flugsendingar um allan heim. Einnig erum við með samninga við Eimskip um sjó- flutninga. Loks má nefna að við eigum samvinnu við erlend fyrir- tæki og fáum að nota krafta þeirra og ganga inn í þeirra samninga um flutninga, jafnt á láði sem á legi. Sem dæmi má
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.