Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1996, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.09.1996, Blaðsíða 18
Svava Johansen hefur rekið tískuverslunina Sautján ásamt manni sínum, Asgeiri Bolla Kristinssyni, í um 15 ár. Þau reka stórt tískuhús við Laugaveg og eru sífellt að stækka við sig. Mynd: Geir Ólafsson. Samkeþpnisstaða tískuverslana hefur breyst talsvert á liðnum ár- um. Fyrir 30 árum voru tísku- verslanirnar fáar og samkeþpnin lítil. I dag verða íslenskar kauþ- konur að kepþa við erlenda kauþ- menn en verslunarferðir fólks til útlanda eru vinsælar. Samkeppn- isstaðan hefur þó breyst eftir að svokallaðar keðjubúðir sþruttu upþ hér á landi. Þessar verslanir bjóða vandaðan tískufatnað á lágu verði. Nýjasta dæmið er opnun Dressmann við Laugaveg í sumar en fyrsta keðjan, sem kom á ís- lenskan markað, var Vero Moda fyrir nokkrum árum. Margir telja að keðjubúðirnar stuðli að lægra vöruverði á inn- lendum markaði og aðrirfagnaþví að keðjubúðirnar veiti verslunar- ferðunum samkeppni. Við skulum líta áþað hvað sex konur, sem hafa rekið tískuverslanir í lengri eða skemmri tíma, hafa um þetta að segja. HÖRÐ BARÁTTA Rætt við sexþekktar konur sem reka tískuverslanir. Þær eigaþað flestar fataviðskiþta. Nýjar tískuverslanir koma og fara. Þær segja 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.