Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1996, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.09.1996, Blaðsíða 14
Margir íslendingar voru við opnunina en eigendur staðarins buðu fjölmiðla- fólki og fleiri gestum til Kaupmannahafnar í til- efni opnunarinnar. Gísli Gíslason Iögfræðingur og Einar Kristjánsson, eig- endur Pizza 67 Danmark A/S. Pizza 67 er á besta stað í Kaupmannahöfn, við mót Ráðhússtorgsins og Striks- ins. Við hliðina er útibú frá Burger King hamborgara- keðjunni. ELSKIÐ FRIÐINN! FV-myndir: Ari Sigvaldason. Gísli Gíslason lögfræð- ingur og eiginkona hans, Jóhanna Bjömsdóttir flugfreyja. Qizza 67 opnaði á dögunum nýjan veitingastað á besta stað í Kaupmanna- höfn, við mót Ráðhús- storgsins og Striksins. Húsnæði þarna losnar á um fimm til tíu ára fresti og þá er barist um það. Innréttingar á Pizza 67 eru í anda hippatímabils- ins. Einkunnarorð stað- arins eru: „Make pizza, not war“, en það þýðum við: Borðið pítsu, elskið 100 stærstu: Qæknival hefur tekið að sér um- boð fyrir og dreifingu á Toshiba fartölvum hér á landi. í tilkynn- ingu frá Tæknivali segir að Toshiba far- tölvur séu mest seldu fartölvur í heimi og séu í efstu sætum á sölulistum bæði vestan- og austanhafs. Um fjórðungur fartölva, sem seldar eru í Bandaríkjun- um, eru frá Toshiba. Fyrirtækið fram- leiðir ekki aðrar tölvur en fartölvur. TÆKNIVAL MEÐ TOSHIBA KAUPFÉLAG SKAGFIRÐINGA elta Kaupfélags Skagfirðinga var vanmetin í nýút- kominni bók Frjálsrar verslunar, 100 stærstu. Aðeins var tekin velta sjálfs kaupfélagsins, 2.337 milljónir, en ekki velta samstæðunnar allr- ar en til hennar teljast dótturfélög Kaupfélags Skagfirðinga, þ.e. Hrað- frystihús Grundarfjarð- ar, Fiskiðja Sauðárkróks, Fiskiðj an-Skagfirðingur og Djúphaf. Samanlögð velta þessara fyrirtækja, samstæðunnar, var 5.389 milljónir. Sam- kvæmt þessu hefði Kaup- félag Skagfirðinga átt að lenda í 20. sæti á listan- um í stað 54. sætis. friðinn! Eigendur Pizza 67 keyptu pítsustað í rekstri í þessu húsnæði og yfirtóku leiguna. Því næst var öllum innrétt- ingum breytt. Staðurinn tekur um 60 manns í sæti. Dótturfyrirtæki Pizza 67 í Danmörku rek- ur staðinn og ráðgerir að opna annan á næstunni. Stefnt er að því að selja sérleyfi til þeirra sem vilja selja pítsur undir merkjum fýrirtækisins. 100 stærstu: BILHEIMAR? okkrir hafa hringt á ritstjóm Frjálsr- ar verslunar eftir útkomu bókarinnar 100 stærstu og spurt hvar bílaumboðið Bílheimar væri á listanum yfir stærstu bílafyrirtæki landsins. Vegna þessa skal tekið fram að velta Bílheima var inni í veltu- tölum Ingvars Helgason- ar hf. en eigendur beggja fýrirtækja em þeir sömu. Þess má geta að velta Bíl- heima var um 546 millj- ónir á síðasta ári. mmmmm, 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.