Frjáls verslun - 01.09.1996, Blaðsíða 14
Margir íslendingar voru
við opnunina en eigendur
staðarins buðu fjölmiðla-
fólki og fleiri gestum til
Kaupmannahafnar í til-
efni opnunarinnar.
Gísli Gíslason Iögfræðingur
og Einar Kristjánsson, eig-
endur Pizza 67 Danmark A/S.
Pizza 67 er á besta stað í
Kaupmannahöfn, við mót
Ráðhússtorgsins og Striks-
ins. Við hliðina er útibú frá
Burger King hamborgara-
keðjunni.
ELSKIÐ FRIÐINN!
FV-myndir: Ari Sigvaldason.
Gísli Gíslason lögfræð-
ingur og eiginkona hans,
Jóhanna Bjömsdóttir
flugfreyja.
Qizza 67 opnaði á
dögunum nýjan
veitingastað á
besta stað í Kaupmanna-
höfn, við mót Ráðhús-
storgsins og Striksins.
Húsnæði þarna losnar á
um fimm til tíu ára fresti
og þá er barist um það.
Innréttingar á Pizza 67
eru í anda hippatímabils-
ins. Einkunnarorð stað-
arins eru: „Make pizza,
not war“, en það þýðum
við: Borðið pítsu, elskið
100 stærstu:
Qæknival hefur tekið að sér um-
boð fyrir og dreifingu á Toshiba
fartölvum hér á landi. í tilkynn-
ingu frá Tæknivali segir að Toshiba far-
tölvur séu mest seldu fartölvur í heimi
og séu í efstu sætum á sölulistum bæði
vestan- og austanhafs. Um fjórðungur
fartölva, sem seldar eru í Bandaríkjun-
um, eru frá Toshiba. Fyrirtækið fram-
leiðir ekki aðrar tölvur en fartölvur.
TÆKNIVAL
MEÐ
TOSHIBA
KAUPFÉLAG SKAGFIRÐINGA
elta Kaupfélags
Skagfirðinga var
vanmetin í nýút-
kominni bók Frjálsrar
verslunar, 100 stærstu.
Aðeins var tekin velta
sjálfs kaupfélagsins,
2.337 milljónir, en ekki
velta samstæðunnar allr-
ar en til hennar teljast
dótturfélög Kaupfélags
Skagfirðinga, þ.e. Hrað-
frystihús Grundarfjarð-
ar, Fiskiðja Sauðárkróks,
Fiskiðj an-Skagfirðingur
og Djúphaf. Samanlögð
velta þessara fyrirtækja,
samstæðunnar, var
5.389 milljónir. Sam-
kvæmt þessu hefði Kaup-
félag Skagfirðinga átt að
lenda í 20. sæti á listan-
um í stað 54. sætis.
friðinn! Eigendur Pizza
67 keyptu pítsustað í
rekstri í þessu húsnæði
og yfirtóku leiguna. Því
næst var öllum innrétt-
ingum breytt. Staðurinn
tekur um 60 manns í
sæti. Dótturfyrirtæki
Pizza 67 í Danmörku rek-
ur staðinn og ráðgerir að
opna annan á næstunni.
Stefnt er að því að selja
sérleyfi til þeirra sem
vilja selja pítsur undir
merkjum fýrirtækisins.
100 stærstu:
BILHEIMAR?
okkrir hafa hringt
á ritstjóm Frjálsr-
ar verslunar eftir
útkomu bókarinnar 100
stærstu og spurt hvar
bílaumboðið Bílheimar
væri á listanum yfir
stærstu bílafyrirtæki
landsins. Vegna þessa
skal tekið fram að velta
Bílheima var inni í veltu-
tölum Ingvars Helgason-
ar hf. en eigendur beggja
fýrirtækja em þeir sömu.
Þess má geta að velta Bíl-
heima var um 546 millj-
ónir á síðasta ári.
mmmmm,
14