Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1996, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.09.1996, Blaðsíða 53
vllt vfirbragð er fágað og minnir á síðustu ildamót. Myndina á veggnum málaði sænski nálarinn Andreas Moe. A efri hæð Skólabrúar koníaksstofa. er afar uotaleg SKULI HANSEN „Skólabrú nýtur mikilla vinsælda hjá fólki í viðskipta- lífinu, hvort heldur í hádeginu sem á kvöldin, og algengt er að forráðamenn fyrirtækja sæki okkur heim með erlenda gesti. Við þökkum góðar undirtektir og hlökkum til áframhaldandi samverustunda - bragðmikilla og ánægjulegra - á komandi árum. “ ■ Skúli Hansen, yfirmatreiöslumeistari á Skólabrú Hver gestur hefur gott rými fyrir sig og gott bil er á milli borða. Allt yfirbragð er mjög fágað. Gömul, klassísk mál- verk og styttur af Kristjáni IX og Luisu drottningu prýða staðinn. Falleg aldamótahúsgögn eru í forstofu og þar eru ýmsir fallegir munir, meðal annars stytta af Jóni forseta. Á efri hæðinni er setustofa og bar en þar er einnig aðstaða fyrir matargesti. Setustofan, stundum nefnd koníaksstofa, er upplögð fyrir hvers konar móttökur, afmæli og aðra mannfagnaði. Matreiðsla Skúla Hansen Yfirmatreiðslumeistari Skólabrúar er Skúli Hansen sem um árabil hefur verið meðal fremstu matreiðslumanna. Úrval rétta á matseðli er gott og skipt er um matseðil eftir árstíðum. Sérstök áhersla er jafnan lögð á fiskirétti, eink- um yfir sumartímann. Á haustdögum skipar villibráð önd- vegi. Skúli leggur sérstaka áherslu á ferskt og vandað hrá- efni og metnað í að gera úr því góðan og fallegan mat, hvort sem um forrétti, aðalrétti eða ábætisrétti er að ræða. Fimm rétta sælkeraseðill Skólabrúar, sem að jafnaði er í boði, nýtur mikilla vinsælda. Kristjánsstofa þar sem Kristján Sveinsson augnlælmir starfaði í rúma hálfa öld. Málverk af Kristjáni og konu hans prýða stofuna. Þetta er notalegt her- bergi fyrir allt að 18 gesti. Jólahlaðborð Á jólaföstunni er boðið upp á hlaðborð, sem á síðari árum hefur notið síaukinna vinsælda. Skúli Hansen er einn af frumkvöðlum í jólahlaðborðum hérlendis og þykir borð hans eitt það glæsilegasta sem sést hefur. Þjónusta og verölag Áhersla er lögð á góða þjónustu á Skólabrú. Ánægðir gestir er markmið og stolt starfsfólksins. Vínseðill er nokkuð fjölbreyttur. Vín hússins er á sérmerktum flösk- um. Urval af sterku víni er ágætt og jafnan eru til Monte Cristo vindlar. Verðlag á Skólabrú kemur á óvart og verð- ur að telja það mjög sanngjarnt miðað við aðbúnað og um- gjörð. Veitingahúsið er opið öll kvöld vikunnar frá klukkan 18 og í hádeginu virka daga. Á jólaföstunni er einnig opið í há- deginu á laugardögum. Hvers konar veislur, svo sem brúðkaups-, fermingar- og afmælisveislur sem og árshá- tíðir eru haldnar á Skólabni. Skólabrú Sími 562 4455, fax 562 4470 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.