Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1996, Blaðsíða 58

Frjáls verslun - 01.09.1996, Blaðsíða 58
FÓLK 0þeim sex árum, sem liðin eru frá því að Landsbréf tóku til starfa, er fyrirtækið orðið eitt af leiðandi verðbréfafyr- irtækjum landsins, bæði gagnvart einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum, með um 30% markaðshlut- deild. Þetta hefur tekist m.a. með öflugu vöruþróun- arstarfi sem hefur skilað sér í því að fyrirtækið státar trú- lega af mestu 'úrvali inn- lendra jafnt sem erlendra verðbréfa," segir Kristján Guðmundsson markaðs- stjóri Landsbréfa. Kristján er 38 ára gamall, uppalinn á Bolungarvík og stundaði flest störf til sjávar og sveita á unglingsárunum þar. Stúdentsprófi lauk hann frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1978 og kandi- datsprófi í viðskiptafræðum 1983. Hann vann síðan hjá Landssambandi iðnaðar- manna þar til hann hélt til Hollands í framhaldsnám. Þar stundaði hann nám í tvö ár við Rotterdam School of Management og lauk MBA námi þaðan. Einnig vann hann hjá hollenska flugfélag- inu KLM. Vorið 1994 flutti hann svo heim og hóf störf hjá Landsbréfum þar sem hann hefur starfað síðan. í upphafi vann Kristján eingöngu að markaðsmálum en tók síðan við starfi for- stöðumanns einstaklings- Kristján Guðmundsson, markaðsstjóri Landsbréfa, er 38 ára, fæddur og uppalinn í Bolungarvík. Hann er við- skiptafræðingur frá Háskóla íslands og stundaði fram- haldsnám við Rotterdam School of Management í Hol- landi. að Landsbréf eru eina verð- bréfafyrirtækið sem býður upp á tvo innlenda hluta- bréfasjóði. Islenski fjársjóð- urinn heitir annar þeirra en það er sérhæfður sjóður sem fjárfestir fyrst og fremst í sjávarútvegsfyrir- tækjum. Þessi sjóður hefur hlotið afar góðar viðtökur." Landsbréf er dótturfyrir- tæki Landsbanka íslands og eru fulltrúar Landsbréfa til staðar í öllum sextíu útibú- um Landsbankans. Þetta gerir það að verkum að fólk út um allt land getur stundað verðbréfaviðskipti í sínu bankaútibúi. „Starfið er mjög skemmtilegt og spennandi. Verðbréfamarkaðurinn er hraður og að morgni veit maður ekki hvemig dagur- inn kemur til með að líta út, “ segir Kristján. Áhugamál Kristjáns eru margvísleg. Lestur skáld- sagna og ljóða og djass em þar á meðal, en fyrir hvort tveggja hefur þó gefist minni tími í seinni tíð. Golf- bakterían hefur blundað í Kristjáni í mörg ár og í vor lét hann verða af því að fara á námskeið í golfi. „Ég hef varla komið heim frá því að ég byrjaði," segir hann og hlær. Fjölskyldan skipar líka stóran sess hjá Kristjáni. Eiginkona hans er Helga Þórðar og eiga þau fjögur börn. Helga er félagsráð- KRISTJÁN GUÐMUNDSSON, LANDSBRÉFUM sviðs í árslok 1994. „Mitt hlutverk er í raun að að- stoða við að koma afurðum fyrirtækisins á framfæri við einstaklinga,“ segir hann. Landsbréf bjóða upp á níu innlenda verðbréfasjóði, tvo innlenda hlutabréfasjóði, fjárvörsluþjónustu og al- þjóðlega fjárfestingaþjón- ustu. „Svo má nefna að við emm í samstarfi við þrjú al- þjóðleg fjármálafyrirtæki; Alliance, Barclays og Cler- ical Medical Intemational og gegnum það samstarf bjóð- um við ríflega hundrað er- lenda verðbréfasjóði. Þá er- um við með séreignalífeyr- issjóð, íslenska lífeyrissjóð- inn. Gaman er að geta þess gjafi og starfar sem for- stöðumaður íjölskyldumeð- ferðarheimilis á vegum Reykjavíkurborgar. Bömin em Haraldur, Unnar, Krist- ín Erla og Elísabet Dröfii. TEXTI: BRYNDÍS JÓNSDÓTTIR MYND: KRISTÍN BOGADÓTTIR 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.