Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1996, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.09.1996, Blaðsíða 13
VILT ÞÚ VINNA ERLENDIS? ES-vinnumiðlun á íslandi var form- lega opnuð 18. október sl. og er hún í samstarfi við sams konar vinnumiðlanir á Evrópska efnahagssvæð- inu. Evrópska samstarfið um vinnumiðlun nefnist EURES. Sérstakur ráð- gjafi, svokallaður Evr- ópuráðgjafi, annast þessa þjónustu en nafn hans er Klara P. Gunnlaugsdótt- ir. EES-vinnumiðlunin á að aðstoða íslendinga við að finna störf erlendis og atvinnurekendur við að finna starfsfólk. Hún á einnig að veita upplýsing- ar um atvinnumöguleika, lífskjör og vinnuskilyrði í EES-ríkjunum. Frá opnun EES-vinnumiðlunarinnar á íslandi. Frá vinstri: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri, Oddrún Kristjáns- dóttir, framkvstj. Vinnumiðlunar Reykjavíkurborgar, Kevin Quinn, verkefnastjóri EURES á frlandi og Ted Gunby, verk- efnastjóri EURES á Bretlandseyjum. FV-myndir: Geir Ólafsson. GuðmundurBjarnason, land- búnaðar- og umhverfisráð- herra. Hann var þar í forföll- um Páls Péturssonar félags- málaráðherra Gjöf til vina og viöskiptamanna Við bjóöum eftirtalda möguleika: -Reyktan lax- fieilt flak -Graflax-heilt flak -þrjár tegundir af laxi, tvær tegundir af síld og graflaxsósu Nýjar og glœsilegar gjafaumbúðir í einangrunarkassa V/ð sjáum um að senda gjöfina beinl til viðtakenda um allan fieim se' þess óskað Hafið samband við okkur og fáið allar nánari upplýsingar 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.