Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1996, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.09.1996, Blaðsíða 15
Borgarplast gaf Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi tólf rit- þjálfa. Fyrr á árinu fékk Grunnskólinn í Borgarnesi sams konar gjöf. Hér má sjá Regínu Höskuldsdóttur, skólastjóra Mýrarhúsaskóla, flytja þakkarræðu. Sjöfn Guðmundsdóttir, fjármálastjóri Borgarplasts - og eiginkona Guðna Þórðarsonar - er til vinstri á myndinni en hún afhenti gjöfina. I veislunni. Frá vinstri: Guðni Þórðarson, framkvæmdastjóri Borgarplasts og einn stofnenda fyrirtækisins, Finnur Ingólfs- son iðnaðarráðherra og Atli Freyr Guðmundsson, skrifstofu- stjóri í viðskiptaráðuneytinu, en hann var jafnframt veislu- stjóri. FV-myndir: Kristján E. Einarsson. FAGNAÐ HJÁ BORGARPLASTI ikill fjöldi gesta 11 'i I sótti Borgarplast LLLh heim í tilefni 25 ára afmælis fyrirtækisins nýlega. Fyrirtækið hefur um sextíu prósent mark- aðshlutdeild í sölu fiski- kera á íslandi. Finnur Ingólfsson iðnaðarráð- herra var á meðal gesta og ræsti formlega nýja og glæsilega hverfisteypu- vél fyrirtækisins. Borgarplast er til húsa á Seltjarnarnesi og í Borgarnesi. Fyrirtækið hóf starfsemi sína í 200 fermetra húsnæði að Þór- ólfsgötu 7 í Borgarnesi og framleiddi í fyrstu ein- göngu einangrunarplast. Þess má geta að Borgar- plast fékk árið 1993 vott- un samkvæmt alþjóðlega gæðastaðlinum ISO 9001, fyrst alíslenskra iðnfýrirtækja. Liprir vagnar létta störfin! Eigum fyrirliggjandi mikið úrval af sterkum og meðfærilegum vöruvögnum frá ^ddlG VERSLUNARTÆKNI ehf. RÁÐGJÖF-REYNSLA-ÞEKKING-ÞJÓNUSTA Súðarvogi 2-104 Reykjavík - Sími 533 1300 - Fax 533 1303 naiiiiiii sitiitisiiaisi 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.