Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1996, Síða 15

Frjáls verslun - 01.09.1996, Síða 15
Borgarplast gaf Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi tólf rit- þjálfa. Fyrr á árinu fékk Grunnskólinn í Borgarnesi sams konar gjöf. Hér má sjá Regínu Höskuldsdóttur, skólastjóra Mýrarhúsaskóla, flytja þakkarræðu. Sjöfn Guðmundsdóttir, fjármálastjóri Borgarplasts - og eiginkona Guðna Þórðarsonar - er til vinstri á myndinni en hún afhenti gjöfina. I veislunni. Frá vinstri: Guðni Þórðarson, framkvæmdastjóri Borgarplasts og einn stofnenda fyrirtækisins, Finnur Ingólfs- son iðnaðarráðherra og Atli Freyr Guðmundsson, skrifstofu- stjóri í viðskiptaráðuneytinu, en hann var jafnframt veislu- stjóri. FV-myndir: Kristján E. Einarsson. FAGNAÐ HJÁ BORGARPLASTI ikill fjöldi gesta 11 'i I sótti Borgarplast LLLh heim í tilefni 25 ára afmælis fyrirtækisins nýlega. Fyrirtækið hefur um sextíu prósent mark- aðshlutdeild í sölu fiski- kera á íslandi. Finnur Ingólfsson iðnaðarráð- herra var á meðal gesta og ræsti formlega nýja og glæsilega hverfisteypu- vél fyrirtækisins. Borgarplast er til húsa á Seltjarnarnesi og í Borgarnesi. Fyrirtækið hóf starfsemi sína í 200 fermetra húsnæði að Þór- ólfsgötu 7 í Borgarnesi og framleiddi í fyrstu ein- göngu einangrunarplast. Þess má geta að Borgar- plast fékk árið 1993 vott- un samkvæmt alþjóðlega gæðastaðlinum ISO 9001, fyrst alíslenskra iðnfýrirtækja. Liprir vagnar létta störfin! Eigum fyrirliggjandi mikið úrval af sterkum og meðfærilegum vöruvögnum frá ^ddlG VERSLUNARTÆKNI ehf. RÁÐGJÖF-REYNSLA-ÞEKKING-ÞJÓNUSTA Súðarvogi 2-104 Reykjavík - Sími 533 1300 - Fax 533 1303 naiiiiiii sitiitisiiaisi 15

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.