Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1996, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.09.1996, Blaðsíða 9
TAKID EFTIR! Eitt glæsilegasta HOTEL landsms er í KEFLAVÍK Paö heitir einfaldlega HÓTEL KEFLAVÍK HERBERGIN BÚIN FULLKOMNUIVI TÆKJUIVI Á Hótel Keflavík er gistirými fyrir 114 manns í 50 her- bergjum auk 7 ódýrari herbergja sem eru á Gistiheimili hótelsins handan við götuna. Áður en langt um líður bæt- ast tíu ný herbergi við hótelið í nýju húsnæði sem hótelið hefur fest kaup á. Hótel Keflavík er vinsæll fundastaður. Sé um ijölmennari fundi að ræða en þá, sem komast fyrir inn- an veggja hótelsins sjálfs, eru þeir haldnir í samvinnu við aðra aðila í Keflavík og nágrenni en skipulagðir af starfs- mönnum hótelsins. Steinþór Jónsson hótelstjóri segir að flugfélagið Canada 3000 noti Keflavíkurflugvöll sem heimavöll á leiðinni yfir Atlantshafið og áhafnir félagsins hafi fasta við- komu á Hótel Keflavík, enda hefur Steinþór um- boðið fyrir Canada 3000 á íslandi og skipulagði 7 flug héðan til Kanada í sumar. Nýlega veitti Canada 3000 hótelinu sérstaka viðurkenningu vegna þess hve félagið er ánægt með alla þjónustu á Hótel Keflavík. Þá hafa flugliðar SAS iðulega gist á Hótel Keflavík og sömuleiðis flugliðar úr danska flughernum þegar vélar hersins hafa hér viðkomu í tengsl- um við eftirlitsflug sitt á Norður-Atlantshafi. Hótel Keflavík er vinsæll staður fyrir fyrirtæki og hópa sem vilja halda ráðstefnur, fundi eða árshátiðir í skemmti- legu umhverfí. Hótelið hefur samvinnu við veitingastaðinn Glóðina í Keflavík, ef halda á stórar veislur, en einnig eru fengnir gestakokkar inn á hótelið til áð matreiða við ákveðin tækifæri. Dagsdaglega er þó einungis boðið upp á morgunverð á hótelinu en allan sólarhringinn hafa gestir tækifæri til þess að fá sér sjálfír ókeypis hressingu, kaffi eða súkkulaði, í morgunverðarsalnum eða í setustofum hótelsins þar sem einnig er hægt að setjast niður með vin- um og samstarfsmönnum, horfa á sjónvarp eða grípa í spil. HOTLL KEFLAVIK Vatnsnesvegi 12 230 Keflavík Tel: 421 4377 Fax: 421 5590 HEILSUMIÐSTÖÐ í heilsumiðstöðinni, sem er í kjallara Hótels Keflavíkur, er boðið upp á nudd, heita potta, ljósaböð og gufubað og líkamsrækt er á döfinni. A sumum herbergjum hótelsins eru sérstök nuddbaðker og fullkomin fótanuddtæki sem gestir kunna vel að meta ef þeir vilja ekki fara í nudd í heilsumiðstöðinni. Hótel Keflavík er í sambandi Regnbogahótelanna svokölluðu. Steinþór segir að um 30% gesta hótelsins séu íslendingar og um 25% séu fastagestir en fjöldi ráðstefnu og fundagesta fari stöðugt vaxandi. STÆRSTA HÓTELIÐ Á SVÆÐINU IVIEÐ GÓÐA FU N DARAÐSTÖÐU. FRÁBÆR HELGARTILBOÐ 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.