Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1996, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.09.1996, Blaðsíða 19
Svava í Sautján: INNLEND FRAMLEIÐSLA ER í MIKILLISÓKN vava Johansen og Ásgeir Bolli Kristinsson hafa rekið verslunina Sautján í 15 ár. Verslunin var upprunalega til húsa að Laugavegi 51 í um 100 fermetra húsnæði. Árið 1987 opnuðu þau aðra verslun í Kringlunni og í nóvember 1990 fluttu þau verslunina af Laugavegi 51 yfir á Laugaveg 91. Þar er starfrækt stórt verslunarhús með unglingafatnað, dömu- og herrafatnað og snyrtivörur, og kaffitería er á staðnum. Síðasta sumar varð enn frekari stækkun. Þau festu þá kaup á Laugavegi 89 og opnuðu þar dömuskódeild og unglingaverslun, Smash. Saumastofa er einnig starfrækt í húsnæðinu. Starfsemi fyrirtækisins þar nær því yfir 4.100 fermetra. í dag eru þau þrjú sem sjá um rekstur fyrirtækisins en sonur Bolla, Sigurður, hefur starfað með þeim í fjögur ár. Saumastofan hefur alla tíð verið rekin samhliða verslun- inni, þó ekki í svo stórum stíl eins og nú. Þar starfa nú 18-20 saumakonur og hefur eftirspum eftir íslenskri fram- leiðslu sjaldan verið meiri. „Við saumum allt frá hlýrabol- um upp í skósíðar kápur á saumastofunni, þar getum við MYNDIR: GEIR ÓLAFSS0N Lilja Hauksdóttir hefur verið í verslunarrekstri í tíu ár en hún leigði rekstur Lilju við Laugaveg af móður sinni 1986. Hún stofnaði Cosmo árið 1987 og rekur nú tvær búðir, í Kringlunni og við Laugaveg. Mynd: Geir Ólafsson. sameiginlegt að hafa selt fatnað til margra ára og lifað afí hinum harða heimi samkeppnina þó vera harðasta við verslunarferðirnar til útlanda 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.