Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1996, Side 19

Frjáls verslun - 01.09.1996, Side 19
Svava í Sautján: INNLEND FRAMLEIÐSLA ER í MIKILLISÓKN vava Johansen og Ásgeir Bolli Kristinsson hafa rekið verslunina Sautján í 15 ár. Verslunin var upprunalega til húsa að Laugavegi 51 í um 100 fermetra húsnæði. Árið 1987 opnuðu þau aðra verslun í Kringlunni og í nóvember 1990 fluttu þau verslunina af Laugavegi 51 yfir á Laugaveg 91. Þar er starfrækt stórt verslunarhús með unglingafatnað, dömu- og herrafatnað og snyrtivörur, og kaffitería er á staðnum. Síðasta sumar varð enn frekari stækkun. Þau festu þá kaup á Laugavegi 89 og opnuðu þar dömuskódeild og unglingaverslun, Smash. Saumastofa er einnig starfrækt í húsnæðinu. Starfsemi fyrirtækisins þar nær því yfir 4.100 fermetra. í dag eru þau þrjú sem sjá um rekstur fyrirtækisins en sonur Bolla, Sigurður, hefur starfað með þeim í fjögur ár. Saumastofan hefur alla tíð verið rekin samhliða verslun- inni, þó ekki í svo stórum stíl eins og nú. Þar starfa nú 18-20 saumakonur og hefur eftirspum eftir íslenskri fram- leiðslu sjaldan verið meiri. „Við saumum allt frá hlýrabol- um upp í skósíðar kápur á saumastofunni, þar getum við MYNDIR: GEIR ÓLAFSS0N Lilja Hauksdóttir hefur verið í verslunarrekstri í tíu ár en hún leigði rekstur Lilju við Laugaveg af móður sinni 1986. Hún stofnaði Cosmo árið 1987 og rekur nú tvær búðir, í Kringlunni og við Laugaveg. Mynd: Geir Ólafsson. sameiginlegt að hafa selt fatnað til margra ára og lifað afí hinum harða heimi samkeppnina þó vera harðasta við verslunarferðirnar til útlanda 19

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.