Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1996, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.09.1996, Blaðsíða 10
Sendiráð íslands í Bejing er í þessari byggingu, Liang Ma byggingunni. Hjálmar W. Hannesson er fyrsti íslenski sendiherrann sem hefur aðsetur í Kína, stærsta markaði í heimi. FV-myndir: Benedikt Jóhannesson. Starfsmenn sendiráðs- ins eru fjórir. Sendiherra er Hjálmar W. Hannes- son, sendiráðsritari er Ragnar Baldursson, en hann talar kínversku, Petrína Bachmann er sendiráðsfulltrúi og ritari □ egar Frjáls verslun var í Kína á dögun- um var íslenska sendiráðið í Bejing, höf- uðborg Kína, að sjálf- sögðu sótt heim. Sendi- ráðið var opnað í ársbyrj- un 1995 og hafði fyrstu mánuðina aðsetur á Hil- ton hótelinu í Bejing en þar er íslenskur hótel- stjóri, Halldór Briem. Sendiherrahjónin, Hjálmar W. Hannesson og Anna Birgis, bjuggu á hótelinu á þessum tíma. Síðan var sendiráðið flutt í núverandi húsnæði, Li- ang Ma bygginguna, en þar eru fleiri sendiráð til húsa. Hluti af starfsmönnum íslenska sendiráðsins. Frá vinstri: Ragnar Baldursson sendiráðsritari, Zhang Lin ritari og Hjálm- ar W. Hannesson sendiherra. SENDIRAÐIÐ IKINA GRANDIGEFUR SÁÁ ÞRJÁR STUTTMYNDIR rjár stuttmyndir Granda hf. um hættuna, sem fylgir notkun fíkni- efna - og sem Grandi gaf SÁÁ til sýninga í kvikmyndahúsum - hafa vakið verðskuldaða athygli. Myndirnar hafa verið sýndar að undanförnu og er gert ráð fyrir að hátt í tvö hundruð þúsund manns, flest ungt fólk, sjái myndirnar á næstu Úr einni af þremur stuttmyndum Granda um hættuna sem fylgir notkun fíkniefna. vikum í kvikmyndahúsum landsins. Grandi ákvað á 10 ára afmæli sínu í fyrra að gefa 2 milljónir til gerðar stuttmyndanna. Skilaboð myndanna eru mjög skýr og áhrifamikil og endur- spegla umhverfið sem unga fólkið býr við. Leikstjóri er Hilmar Oddsson en BIRGIR AÐSTOÐAR GUDBRAND Birgir Karl Knútsson hef- ur verið ráðinn aðstoðar- maður Guðbrands Sig- urðssonar, framkvæmda- stjóra ÚA. Birgir er 36 ára Akur- eyringur, fæddur 20. september 1960. Hann varð viðskiptafræðingur frá HÍ árið 1987. Birgir hóf störf hjá ÚA árið 1991. Birgir Karl Knútsson, nýráð- inn aðstoðarmaður fram- kvæmdasljóra-ÚA 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.