Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1996, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.09.1996, Blaðsíða 47
góðir vinir okkar.“ Hjálmar og Anna eru síður en svo einu Islendingamir sem hafa gist hjá HaUdóri á Hilton. „Hingað koma ýmsir landar en mættu vel vera miklu fleiri. Menn þurfa í raun ekki annað en að koma sér hingað til okkar í Bejing þá getum við skipulagt ferðir hvert sem er í Kína. Hér í afgreiðslunni hjá mér er ferðaskrifstofa sem sér um lengri og styttri ferðir. Það er varla dýrara að kaupa skkar ferðir hér en heima á íslandi því eitthvað þurfa íslensku skrifstofurnar að fá fyrir sinn snúð. Við getum meira að segja lánað þeim, sem það vilja, hjól til þess að fara um höfuðborgina." En sú spuming vaknar hvort ís- lendingar hafi efni á að gista á svona fínu hóteli. „Grunnverðið er 260 Bandaríkjadalir nóttin en auðvitað eru alls konar tilboð í gangi. Við vorum með 140 dollara verð í sumar og niður í 115 dali yfir háveturinn. Hér eru 365 herbergi og nýtingin er komin upp í 70% sem er alls ekki slæmt með svona nýtt hótel. En hingað hafa komið margir góðir íslendingar, Vigdís Finnbogadóttir gisti hérna til dæmis þegar hún kom á kvennaráðstefnuna. “ En það er ljóst að ekki verður þetta stóra hótel fyllt með íslendingum: „Nei, stærsti hlutinn kom upprunalega frá Vesturlöndum en þótt Vesturlandabúum fari fjölgandi þá Matseðlarnir eru afar r-iu ingastöðum hótelsins. J° reytt,r á Wnum fjóru vei flokks en það er einfaldlega okkar leið í samkeppninni.“ Það er greinilegt að Halldór hefur ekki smitast af vinnu- móral menningarbyltingarinnar og hann er harðákveðinn í því að reka sitt hótel með bæði glæsileika og hagnaði. ÁFRAMÍASÍU En starfið hjá alþjóðlegri veitingakeðju eins og Hilton er ekki ósvipað vinnu sendiherrans. Á nokkurra ára fresti HALLDÓR UM GILDI DUGNAÐAR Halldór kemst á flug þegar hann ræðir um vinnuna og starfsfólkið. „Kínverjar voru búnir að drepa niður allan vinnumóral þegar Maó var og hét. Menn gættu þess að vinna ekki of mikið. Og væru þeir þreyttir þá hvíldu þeir sig vel. Unga fólkið áttar sig miklu betur á gildi dugnaðar. Nú getur sá, sem vinnur meira, borið meira úr býtum. “ eru þeir núna ekki nema helmingur gesta. Kínverjar máttu ekki koma inn á vestræn hótel fyrir nokkrum árum en nú eru þeir fjórði stærsti hópur viðskiptavina og eru um 10% gesta. Annars spretta hótel upp hér í Bejing eins og gorkúlur og samkeppnin er hörð. En við höfum lagt áherslu á gæði, hér er allt snyrtilegt, maturinn er í hæsta gæðaflokki og hér bjóðum við upp á skemmtidagskrár. “ Þeir, sem ekki hafa verið í Kína, átta sig ekki á því hve byltingarkennt það er að sjá nýþvegin gólf og snyrti- leg salemi, jafnvel á hótelum þar sem hrákadallar þykja víða mikill menning- arauki. „Auðvitað er mest upp úr gisting- unni sjálfri að hafa en allir fjórir veit- ingastaðimir skila afgangi. Vestræni staðurinn okkar, Lousiana, var ný- lega valinn besti vestræni veitinga- staður í Bejing. Það kostar auðvitað sitt að reyna að halda öllu fyrsta 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.