Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1996, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.09.1996, Blaðsíða 48
geta menn búist við því að þurfa að rífa sig upp og flytja á nýjan stað. Halldór lítur yfir farinn veg um leið og hann hugar að framtíðinni: „Við hjónin erum orðin ýmsu vön, en við kunnum vel við okkur í Asíu, þrátt fyrir það að maður fái stundum hálfgert ógeð í skrifræðinu hér í Kína. Maður þarf öðru hvoru að komast úr landi til þess að anda að sér frjálslegra lofti. En auðvitað verð ég manna minnst var við erfið- leika þeirra Vesturlandabúa sem búa hér. Ég bý á hóteli allt árið og hef alls kyns lið til þess að snúast í kringum mig. Konan mín hefur betur kynnst borginni sjálfri. í fyrra var langt og skemmtilegt viðtal við hana í grísku blaði um lífið hér í Bejing. Þar lýsti hún því hvemig ýmislegt smálegt, sem við eigum að venjast á Vesturlöndum, getur orðið að flóknasta verk- efni hér. Nú er hún orðin alþekkt í Grikklandi sem gríska konan í Bejing, það virðast allir Grikkir hafa lesið þetta viðtal. Það einfaldar málin að við eigum ekki ung börn. Sonur okkar er fluttur að heiman. - Nei, hann talar ekki íslensku, en grísku reiprennandi. Ætli það sé ekki þess vegna sem talað er um móðurmál en ekki föðurmál. Við förum bæði til íslands og Grikklands í fríum en núna upp á síðkastið höfum við farið í frí hér í Asíu meira en áður.“ Það er enginn vafi í huga Halldórs að hann ætlar að halda áfram að vinna hjá Hilton. Og hann þarf örugglega ekki að kvíða framtíðinni. Maður, sem upp á eigin spýtur nær því að byggja upp eitt fallegasta hótelið í Kína frá grunni, kann greinilega talsvert fyrir sér í hótelrekstri. ísland í tölum Hagtölur mánaðarins hafa að geyma ítarlegar tölfræði- upplýsingar um íslenska hagkerfið. Reglulega birtast upplýsingar um m.a.: Peningamál Greiðslujöfnuð Ríkisfjármál Utanríkisviðskipti Framleiðslu Fjárfestingu Atvinnutekjur 79öi r8^r P04 3' .910 o ,63 U Jk 204 V951 1 654 2.8J I23 1.212 .324 r t3t Einnig eru birtar yfirlitsgreinar ^007 'tí 594 um efnahagsmálin í Hagtölum mánaðarins. Túlkið tölurnar sjálf. Pantið áskrift að Hagtölum mánaðarins. Áskriftarsíminn er 569 9600. Í100 5.C|2 31.899 16.888 409 3.312 18.969 1 45? 68L 301 % 716 1.000 V 909 887 1 082 340 385 f 834 1.154 1.425 1.098 53.0- 4.34b 44 901 957 1.430 1.014 1 5-- 410 73u 738 803 9.015 13 265 ' 978 Á A N V’ SEÐLABANKI ÍSLANDS KALKOFNSVEGI 1,150 REYKJAVÍK, SÍMl 569 9600 7 437 17.879 19.020 533 386 200 05 5.198 6.4o. w 1.037 996 4 1 692 4-6 5 232-^ 295 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.