Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1996, Side 48

Frjáls verslun - 01.09.1996, Side 48
geta menn búist við því að þurfa að rífa sig upp og flytja á nýjan stað. Halldór lítur yfir farinn veg um leið og hann hugar að framtíðinni: „Við hjónin erum orðin ýmsu vön, en við kunnum vel við okkur í Asíu, þrátt fyrir það að maður fái stundum hálfgert ógeð í skrifræðinu hér í Kína. Maður þarf öðru hvoru að komast úr landi til þess að anda að sér frjálslegra lofti. En auðvitað verð ég manna minnst var við erfið- leika þeirra Vesturlandabúa sem búa hér. Ég bý á hóteli allt árið og hef alls kyns lið til þess að snúast í kringum mig. Konan mín hefur betur kynnst borginni sjálfri. í fyrra var langt og skemmtilegt viðtal við hana í grísku blaði um lífið hér í Bejing. Þar lýsti hún því hvemig ýmislegt smálegt, sem við eigum að venjast á Vesturlöndum, getur orðið að flóknasta verk- efni hér. Nú er hún orðin alþekkt í Grikklandi sem gríska konan í Bejing, það virðast allir Grikkir hafa lesið þetta viðtal. Það einfaldar málin að við eigum ekki ung börn. Sonur okkar er fluttur að heiman. - Nei, hann talar ekki íslensku, en grísku reiprennandi. Ætli það sé ekki þess vegna sem talað er um móðurmál en ekki föðurmál. Við förum bæði til íslands og Grikklands í fríum en núna upp á síðkastið höfum við farið í frí hér í Asíu meira en áður.“ Það er enginn vafi í huga Halldórs að hann ætlar að halda áfram að vinna hjá Hilton. Og hann þarf örugglega ekki að kvíða framtíðinni. Maður, sem upp á eigin spýtur nær því að byggja upp eitt fallegasta hótelið í Kína frá grunni, kann greinilega talsvert fyrir sér í hótelrekstri. ísland í tölum Hagtölur mánaðarins hafa að geyma ítarlegar tölfræði- upplýsingar um íslenska hagkerfið. Reglulega birtast upplýsingar um m.a.: Peningamál Greiðslujöfnuð Ríkisfjármál Utanríkisviðskipti Framleiðslu Fjárfestingu Atvinnutekjur 79öi r8^r P04 3' .910 o ,63 U Jk 204 V951 1 654 2.8J I23 1.212 .324 r t3t Einnig eru birtar yfirlitsgreinar ^007 'tí 594 um efnahagsmálin í Hagtölum mánaðarins. Túlkið tölurnar sjálf. Pantið áskrift að Hagtölum mánaðarins. Áskriftarsíminn er 569 9600. Í100 5.C|2 31.899 16.888 409 3.312 18.969 1 45? 68L 301 % 716 1.000 V 909 887 1 082 340 385 f 834 1.154 1.425 1.098 53.0- 4.34b 44 901 957 1.430 1.014 1 5-- 410 73u 738 803 9.015 13 265 ' 978 Á A N V’ SEÐLABANKI ÍSLANDS KALKOFNSVEGI 1,150 REYKJAVÍK, SÍMl 569 9600 7 437 17.879 19.020 533 386 200 05 5.198 6.4o. w 1.037 996 4 1 692 4-6 5 232-^ 295 48

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.