Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1996, Blaðsíða 44

Frjáls verslun - 01.09.1996, Blaðsíða 44
Halldór Briem er hótelstjóri á Hilton hótelinu í höfuóborg Kína, Bejing. Hann kom þangað fyrir fjórum árum og hefur byggt hótelið upp frá grunni. Hann er kvæntur griskri konu. Eftir blaðaviðtal í Grikklandi er hún alþekkt sem griska konan í Bejing. En eftirþetta viðtal erHalldór hins vegar íslenski maðurinn í Bejing Hótelið lætur ekki mikið yfir sér séð að utan. Gæti allt eins verið íbúða- blokk - ef ekki væri skiltinu fyrir að fara. En innandyra tekur við fimm stjörnu lúxushótel. □ egar ég kom hingað fyrir rúm- lega fjórum árum veitti húsið ekki einu sinni skjól fyrir rign- ingu eða roki og manni fannst langt í að það gæti orði mannabústaður," segir Halldór Briem, hótelstjóri á Hil- ton í Bejing. „Þá var ég eini starfs- maðurinn og sá um allt. “ Það er erfitt að hugsa sér þessa fyrstu daga Hall- dórs í Kína þegar maður situr á glæsi- legum veitingastað á hótelinu þar sem þjónarnir keppast við að bæta við nýj- um og girnilegum réttum á hlaðborðið og maður sér að marmaragólfin eru bókstaflega þrifin með flísatöngum. Það er ekki að efa að margir vildu upplifa ævintýralegan feril Halldórs 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.