Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1996, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.09.1996, Blaðsíða 27
Fjárdrættir komast oftast upp. Það er þó ekki algilt. Klókur starfsmaður getur hugsanlega komið málum þann- ig fyrir að svindlið uppgötvist ekki - sérstaklega ef eftirlit stjórnenda fyrirtækisins er slælegt. Oftast er það þannig að svindlarinn býr til mjög trúverðugan reikning á fyrirtækið, greiðir sér sjálfum andvirði hans og færir hann síðan sjálfur í bókhaldið. BYRJAR OFTAST SEM „LÁN“ Reynslan sýnir að flestir íjárdrætt- ir byrja „sakleysislega". Starfsmenn ætla að fá fé „að láni“ til að bjarga eigin ijármálum. Hins vegar reynist þeim jafnan erfitt að greiða „lánin“ til baka. Finni þeir á sama tíma að engar grunsemdir vakna um svindlið verður það til þess að boltinn byrjar að rúlla - þeir halda áfram að draga sér fé. Að lokum springur boltinn svo yfirleitt með miklum hvelli. Það kemst allt upp. Til að starfsmaður geti dregið sér fé verður hann að njóta sérstaks trún- aðar og trausts stjómenda. Það er forsendan. Honum er treyst fyrir fé. Fái hann líka að hafa finguma í bók- haldinu eru stjómendur komnir á grátt svæði í stjómun sinni. Þá er einfaldlega hætta á að freistingar kvikni og fingur lengist. TVÆR LEIÐIR TIL AÐ SVINDLA Starfsmaður, sem dregur sér fé, verður að geta komið svindlinu fyrir einhvers staðar í bókhaldinu. Til þess pé er freistandi. Til að starfsmaður geti dregið sér fé verður hann að njóta hefur hann tvær meginleiðir. Önnur sérstaks trúnaðar og trausts stjómenda. Honum er treyst fyrir fé. En fái er að búa til útgjöld sem hann lætur hann líka að hafa fingurna í bókhaldinu em stjórnendur komnir á grátt fyrirtækið greiða þótt þau tilheyri svæði í stjórnun sinni. Þá er hætta á að freistingar kvikni og fingur lengist. Mynd Geir Ólafsson stóru spurningarmerki hjá forstjórum: bókhaldsbjöllur klingi? Hverniggeta stjórnendur komið í veg fyrir fjárdrátt?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.