Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1996, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.09.1996, Blaðsíða 39
 Félag hefur verið stofnað utan um Óð frá Brún. Hér sést þessi mikli foli á fjórðungsmóti hestamanna á Hellu sl. sumar. Knapi er Hinrik Bragason. ORRI FRA ÞUFU Sameignarfélag var stofnað um Orra árið 1992. 70 hlutar eru í hestinum, þar af 10 í eigu sameignarfélagsins. Verð á hlut árið 1992 var 100 þúsund krónur. Núna er hluturinn metinn á 500 þúsund krónur að lágmarki. Þetta er fimm- föld ávöxtun á fjórum árum sem er langtum meiri hækk- un en hlutabréfavísitalan. Samkvæmt þessu er markaðs- verð Orra um 35 milljónir. En hlutir í honum virðast einfaldlega ekki vera falir. Þó má ekki gleyma að allt í henni veröld er falt fyrir rétt verð. HLIfTABRÉFAVISITALAN fimmfaldast á fjórum árum. Markaðsverð hans er ekki undir 35 milljónum SKIPTÍ70 HLUTA Félög um eignarhald á hestum eru yfirleitt stofnuð þegar þeir eru aldrin- um 5-7 vetra. Er hestinum yfirleitt skipt í 70 hluta og þá miðað við að hver hestur gagnist 70 hryssum yfir sumar- ið. Sextíu hlutir eru í eigu einstakra aðila sem eiga yfirleitt 1-2 hluti hver. Reyndar er ekki óalgengt að upphaflegur eigandi eða forráðamaður eigi allt að 10 hlutum. Hver eigandi getur ráðstafað sínum hlut að vild, selt afnot af honum, notað hann sjálfur eða selt hann, annaðhvort í skiptum fyrir pen- __________inga eða fyrir hlut í öðrum hesti. Þegar talað er um afnot í þessu sambandi er átt við að hryssu sé hleypt undir hestinn í von um að hann fylji hana. Tíu hlutir eru síðan í eigu sameignafé- lagsins. Erhverþess- ara hluta seldur einu sinni ári. Sækja eigendur hryssa þá um að koma þeim undir folann og greiða svokallaðan folatoll fyrir „skotið“. Söluandvirði þessara 10 hluta er síðan notað til að reka hestinn; fóður, húsnæði, þjálf- un, koma honum á afkvæmasýningar o.fl. FIMMFÖLD ÁVÖXTUN Sameignafélagið um Orra, sem er 10 vetra, var stofnað 1992. Þá var hver hlutur í honum seldur á 100 þús- und krónur. Síðan þá hefur hvert úr- valsafkvæmið komið undan honum og 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.