Frjáls verslun - 01.09.1996, Blaðsíða 52
,a» e, huggulegt ah >,.«* k" ”
Vín hússins er sermerkt Skolabru.
vinsæl og
Gufusoðin Iúða með vorlauk og fáfnisgrassósu.
Mynd: Marisa Arason.
vírðuleg
Glóðaður hörpuskelfiskur í skjóðu með kampavínssósu.
Mynd: Marisa Arason.
eitingahúsið Skólabrú, einn fallegasti og virðulegasti
matstaður borgarinnar, stendur við samnefnda götu
að baki Dómkirkjunnar. Húsið, sem byggt var árið 1907,
er eitt af fegurstu timburhúsunum í Kvosinni. Það á sér
merka sögu og hafa þar margir búið um lengri og skemmri
tíma. Kristján Sveinsson, augnlæknir og heiðursborgari
Reykjavíkur, keypti húsið á fjórða áratugnum og annaðist
þar sjúklinga sína allan sinn starfsaldur. Núverandi eig-
andi hússins er Guðborg, dóttir Kristjáns.
Fágaó yfirbragö
Skólabrú hóf starfsemi 25. janúar 1992 og er því að
verða 5 ára. Verulegar endurbætur voru gerðar á húsa-
kynnum en yfirbragði og stíl byggingartímans að mestu
haldið.
Veitingahúsið tekur að iafnaði 60 matargesti í aðalveit-
ingasal og Kristjánsstofu, sem er ákaflega vinsælt her-
bergi fyrir minni hópa. Borð eru stór og stólar þægilegir.
52