Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1996, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.09.1996, Blaðsíða 52
 ,a» e, huggulegt ah >,.«* k" ” Vín hússins er sermerkt Skolabru. vinsæl og Gufusoðin Iúða með vorlauk og fáfnisgrassósu. Mynd: Marisa Arason. vírðuleg Glóðaður hörpuskelfiskur í skjóðu með kampavínssósu. Mynd: Marisa Arason. eitingahúsið Skólabrú, einn fallegasti og virðulegasti matstaður borgarinnar, stendur við samnefnda götu að baki Dómkirkjunnar. Húsið, sem byggt var árið 1907, er eitt af fegurstu timburhúsunum í Kvosinni. Það á sér merka sögu og hafa þar margir búið um lengri og skemmri tíma. Kristján Sveinsson, augnlæknir og heiðursborgari Reykjavíkur, keypti húsið á fjórða áratugnum og annaðist þar sjúklinga sína allan sinn starfsaldur. Núverandi eig- andi hússins er Guðborg, dóttir Kristjáns. Fágaó yfirbragö Skólabrú hóf starfsemi 25. janúar 1992 og er því að verða 5 ára. Verulegar endurbætur voru gerðar á húsa- kynnum en yfirbragði og stíl byggingartímans að mestu haldið. Veitingahúsið tekur að iafnaði 60 matargesti í aðalveit- ingasal og Kristjánsstofu, sem er ákaflega vinsælt her- bergi fyrir minni hópa. Borð eru stór og stólar þægilegir. 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.