Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1996, Page 13

Frjáls verslun - 01.09.1996, Page 13
VILT ÞÚ VINNA ERLENDIS? ES-vinnumiðlun á íslandi var form- lega opnuð 18. október sl. og er hún í samstarfi við sams konar vinnumiðlanir á Evrópska efnahagssvæð- inu. Evrópska samstarfið um vinnumiðlun nefnist EURES. Sérstakur ráð- gjafi, svokallaður Evr- ópuráðgjafi, annast þessa þjónustu en nafn hans er Klara P. Gunnlaugsdótt- ir. EES-vinnumiðlunin á að aðstoða íslendinga við að finna störf erlendis og atvinnurekendur við að finna starfsfólk. Hún á einnig að veita upplýsing- ar um atvinnumöguleika, lífskjör og vinnuskilyrði í EES-ríkjunum. Frá opnun EES-vinnumiðlunarinnar á íslandi. Frá vinstri: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri, Oddrún Kristjáns- dóttir, framkvstj. Vinnumiðlunar Reykjavíkurborgar, Kevin Quinn, verkefnastjóri EURES á frlandi og Ted Gunby, verk- efnastjóri EURES á Bretlandseyjum. FV-myndir: Geir Ólafsson. GuðmundurBjarnason, land- búnaðar- og umhverfisráð- herra. Hann var þar í forföll- um Páls Péturssonar félags- málaráðherra Gjöf til vina og viöskiptamanna Við bjóöum eftirtalda möguleika: -Reyktan lax- fieilt flak -Graflax-heilt flak -þrjár tegundir af laxi, tvær tegundir af síld og graflaxsósu Nýjar og glœsilegar gjafaumbúðir í einangrunarkassa V/ð sjáum um að senda gjöfina beinl til viðtakenda um allan fieim se' þess óskað Hafið samband við okkur og fáið allar nánari upplýsingar 13

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.