Frjáls verslun - 01.09.1996, Page 18
Svava Johansen hefur rekið tískuverslunina Sautján ásamt manni sínum,
Asgeiri Bolla Kristinssyni, í um 15 ár. Þau reka stórt tískuhús við Laugaveg
og eru sífellt að stækka við sig.
Mynd: Geir Ólafsson.
Samkeþpnisstaða tískuverslana
hefur breyst talsvert á liðnum ár-
um. Fyrir 30 árum voru tísku-
verslanirnar fáar og samkeþpnin
lítil. I dag verða íslenskar kauþ-
konur að kepþa við erlenda kauþ-
menn en verslunarferðir fólks til
útlanda eru vinsælar. Samkeppn-
isstaðan hefur þó breyst eftir að
svokallaðar keðjubúðir sþruttu
upþ hér á landi. Þessar verslanir
bjóða vandaðan tískufatnað á lágu
verði. Nýjasta dæmið er opnun
Dressmann við Laugaveg í sumar
en fyrsta keðjan, sem kom á ís-
lenskan markað, var Vero Moda
fyrir nokkrum árum.
Margir telja að keðjubúðirnar
stuðli að lægra vöruverði á inn-
lendum markaði og aðrirfagnaþví
að keðjubúðirnar veiti verslunar-
ferðunum samkeppni. Við skulum
líta áþað hvað sex konur, sem hafa
rekið tískuverslanir í lengri eða
skemmri tíma, hafa um þetta að
segja.
HÖRÐ
BARÁTTA
Rætt við sexþekktar konur sem reka tískuverslanir. Þær eigaþað flestar
fataviðskiþta. Nýjar tískuverslanir koma og fara. Þær segja
18