Frjáls verslun - 01.09.1996, Qupperneq 42
Ámi Pétur Jónsson, framkvæmdastjóri TVG-Zimsen.
Arni Pétur Jónsson, framkvœmdastjóri TVG-Zimsen:
Bársbyrjun sameinuðust
tvö þekkt fyrirtæki,
Skipaafgreiðsla Jes Zim-
,, sem stofnuð var 1894,
og Tollvörugeymslan hf. sem
hóf starfsemi 1964. Hið nýja fyr-
irtæki heitir Tollvörugeymslan-
Zimsen hf. Skrifstofur þess og
aðsetur í Reykjavík eru að Héð-
insgötu 1-3 en að Hjalteyrargötu
10 á Akureyri. Fyrirtækið ann-
ast hvers konar flutningsmiðlun
á smáum og stórum sendingum
til og frá Islandi - hvert sem er
og hvaðan sem er. Auk þess
rekur fyrirtækið tollvöru-
geymslu, frísvæði og hefð-
bundnar vörugeymslur. Mark-
mið TVG-Zimsen er að lækka
flutningskostnað og bjóða við-
skiptavinum sínum alla þjón-
ustu í tengslum við flutninga allt
frá sendingu umslags upp í að
flytja vörur í tonnatali hvert
sem er í heiminum.
42
lækkum
flutnings
„Við erum milliliður sem lækk-
ar kostnaðinn andstætt því sem
menn almennt telja að milliliðir
geri,“ segir Arni Pétur Jónsson
framkvæmdastjóri. „Það getum
við gert með því að semja fyrir-
fram við flutningafyrirtæki um
ákveðna flutninga og ná þannig
fram lækkun flutningskostnaðar-
ins. Síðan bjóðum við einstökum
aðilum að fylla upp í flutnings-
rýmið, sem við höfum yfir að
ráða, og getum boðið það á lægra
verði en þegar samið er um ein-
stakar smærri sendingar. Við höf-
um samið við Flugleiðir og Car-
golux um flugsendingar um allan
heim. Einnig erum við með
samninga við Eimskip um sjó-
flutninga. Loks má nefna að við
eigum samvinnu við erlend fyrir-
tæki og fáum að nota krafta
þeirra og ganga inn í þeirra
samninga um flutninga, jafnt á
láði sem á legi. Sem dæmi má