Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1997, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.05.1997, Blaðsíða 5
EFNISYFIRLIT 1 Forsíða: Geir Ólafsson tók forsíðu- mynd. 6 Leiðari. 8 Kynning: Vinnueftirlit ríkisins - vinnur gegn vinnuslysum. 10 Fréttir: Gústi gerir það gott í Boston. 12 Fréttaskýring: Það var Geir Gunn- ar Geirsson, eggjabóndi á Vallá, sem þrýsti á um söluna á hlutabréf- unum í Sól. 15 Brandarasíðan: Nokkrir fisléttir fljúga. 16 Kynning: Stefnt er að skráningu Samvinnusjóðsins á Verðbréfaþing Islands á árinu. RÁÐHERRAR DÆMDIR! 18 Forsíðuefni: Konungur Djöflaeyj- unnar. Fréttaskýring um Friðrik Friðriksson, eiganda íslensku kvik- myndasamsteypunnar. í tilefiú 2 ára aftnælis ríkisstjórnarinnar uin þessar nnindir hef- ur l'rjáls verslun fengið þá Guðlaug I*ór hórðarson, forinann Sam- hands ungra sjálfstæðismanna, Sl S, og Arna (iuniiarsson, for mann Sambands ungra framsóknarmanna, til að gefa riiðherrum i ríkisstjórn Davíðs Oddssonar einkunn. l>eir dieniii eingöngu ráð lierra samstíirfsflokksiiis en ekki eigin flokks. l>eir ræða mjög opinskátt um kosti og galla ráðherranna og hvernig þeir hafi stað- ið sig. I raun fellur enginn á prófinu en Davíð fier luestu einkunn! Sjá bls. 22. EINN MILLJARÐUR Friðrik Friðriksson er kóngurinn á Djöflaeyjunni, eins og eyjan Island er nefnd í samnefhdri kvikmynd hans. Friðrik er eigandi stærsta fyrirtækis- ins á íslandi sem framleiðir leiknar kvikmyndir, Islensku kvikmyndasam- steypunnar. Fyrirtækið hefur velt um einum milljarði lrá stofnun þess árið 1990. HVERGIBANGIN! Fjölmargir austurlenskir veitínga- staðir eru í Reylqavík. Þeir eru í eigu Islendinga af asískum toga - fólks sem hefur fest rætur hér á landi. Það er komiö til að vera. En hvernig finnst því að keppa í hörðu stríði 125 veit- ingastaða í höfuðborginni? Svarið er einfalt: Þau eru hvergi bangin! 22 Stjórnmál: í tilefni 2 ára afmælis ríkisstjórnarinnar eru ráðherrarnir dæmdir. Hverjir eru kostir og gallar þeirra? Hvernig hafa þeir staðið sig? 30 Markaðsmál: Sagan á bak við her- ferðina er um stuðning Samskipa við hetjurnar sem klufu Mont Ever- est. 32 Veitingarekstur: Rætt við nokkra Islendinga af asískum uppruna sem reka austurlenska veitingastaði í höfuðborginni. Þeir eru harðdug- legir og hafa fest rætur. 38 Bækur: Fjallað er um nýútkomna bók um fjármálasnillinginn Warren Buffett. Bókin er yfirfull af skemmtilegum spakmælum kapp- ans. 40 Veitingahús: Sigmar B. Hauksson lítur að þessu sinni inn á veitinga- staðinn Við Tjörnina - en þar ræður Rúnar Marvinsson ríkjum. 42 Kynning: Dynjandi hefur selt ör- yggi í yfir 30 ár. 44 Markaðsmál: Baráttan um bjórinn hefur aldrei verið eins hörð og núna. 48 Kynning: K-gler Glerborgar lækkar hitunarkostnað! 50 Nærmyndin: Hann er 41 árs og tekur brátt við starfi forstjóra Járn- blendifélagsins á Grundartanga. Sjá forsíðugrein á bls. 18. Sjábls. 32. 56 Fólk. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.