Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1997, Blaðsíða 50

Frjáls verslun - 01.05.1997, Blaðsíða 50
Bjarni Bjarnason hefur slýrt Kísiliðjunni við Mývatn í rúm tvö ár en sest nú í stól forsljóra Jámblendiverksmiðjunnar. HANDLAGINN GULLGRAFARI Þaö vakti umtalsverða athygli í viöskiþtalífinu þeg- ar nýr forstjóri var ráöinn til Islenska járnblendifé- lagsins á dögunum. Jón Sigurösson, sem stýrt hefur fyrirtækinu um árabil, lætur nú afstörfum fyrir aldurs sakir. Valiö á eftirmanni hans kom á óvart vegna þess aö viökomandi er ekki viöskiptafræöing- ur eöa hagfrœöingur heldur kemur úr hóþi vísindamanna. MYNDIR: GUNNAR SVERRISSON 50 etta er Bjarni Bjarnason sem um rúmlega tveggja ára skeið hefur gegnt starfi fram- kvæmdastjóra Kísiliðjunnar. Kísiliðjan velti 765 milljónum sl. ár og hefur ein- hverja sterkustu eiginfjárstöðu ís- lenskra fyrirtækja en eiginfjárhlutfall hennar er 86%. Islenska járnblendifélag- ið velti 3,839 milljónum á síðasta ári. Þar vinna um 160 manns á mótí 52 í Kísiliðj- unni. Þannig er þetta nýja verkefni Bjarna að sumu leyti líkt því fyrra en allt mun stærra í sniðum. TVÍBURINN ERTVEIR MENN Bjarni Bjarnason er fæddur 4. júní árið 1956 og það staðsetur hann í merki Tvíburans. Alþýðuspeki segir að Tví- burar séu tveir menn. Annar er glað- lyndur og ör en hinn er dulur og við- kvæmur. Tvíburinn vill gjarnan vinna uppbyggingarstarf og hikar ekki við að fórna sér í þágu þess sem hann trúir á og er talinn gríðarlega vinnusamur. Um ættir Bjarna má það segja að föð- urætt hans er af Suðurnesjum. Faðir hans er Bjarni Júlíusson, vaktmaður í Reykjavík, fæddur 15.11. 1925 ættaður frá Eysteinseyri og úr Fjósakoti á Mið- nesi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.