Frjáls verslun - 01.05.1997, Blaðsíða 46
MARKAÐSMAL
Þetta hafði einnig þá breytingu í för
með sér að auðveldara varð að koma
nýjum bjórtegundum í sölu en áður,
enda eru nú margar tegundir sérfluttar
inn fyrir einstaka veitingastaði og seldar
þar án þess að þær séu til sölu á útsölu-
stöðum ÁTVR. Áður gat biðin eftir því
að koma nýrri
ekki sagt en það hlýtur að teljast líklegt.
Salan í janúar til apríl fer úr 500 þúsund
lítrum í 700 þúsund lítra í apríl.
Þegar tafian er skoðuð sést glöggt að
Egils Gull ogTuborg eru langvinsælast-
ir sem iyrr en sveiflast báðir talsvert til
og Tuborg þó miklu meira þar sem sala
hans eykst um
Egill
Viking
2,1%
San Miguel
| 1.5%
Lapin Kulta I 1,3%
J.P. Guöjónss. | 0,6%
tegund í svokall-
aða „reynslusölu"
hjá ÁTVR skipt
árum.
Mikil umræða
hefur verið í við-
skiptalífmu um
hugsanlegt af-
nám einkasölu
ÁTVR og þar tók
stjórn ÁTVR
óvænt frum-
kvæði sl. vetur.
Flestir, sem blað-
ið ræddi við
vegna þessarar
greinar, töldu það
aðeins tímaspurs-
mál hvenær
ÁTVR yrði lagt niður í núverandi mynd
og jafnframt yrði slakað á auglýsinga-
banni.
Þessi aukna fjölbreytni hefur trúlega
leitt til þess að dreifing neyslunnar verð-
ur meiri. Þegar tölur fyrir fyrstu fjóra
mánuði áranna 1996 og 1997 eru bornar
saman, sést að markaðshlutdeild Egils
minnkar úr 32,9% í 31,4%. Víking lækkar
úr 24,8% í 22,7% en Vífilfell t.d. hækkar
úr 6,3% í 6,7%. Af þessu má ráða að hlut-
ur lítilla framleiðenda og innflytjenda
minnki á kostnað hinna stærri. Heildar-
neyslan dregst ekki saman heldur dreif-
ist á fleiri tegundir.
HVER ER Á UPPLEIÐ 0G HVER ER Á
NIÐURLEIÐ?
Eins og sjá má af meðfylgjandi töflu
yfir 15 vinsælustu einstakar tegundir af
bjór þar sem borin er saman sala fyrstu
íjögurra mánaða ársins 1996 við sama
tímabil 1997 geta verið töluverðar sveifl-
ur í sölu. Fyrstu fjórir mánuðirnir eru
sambærilegir í sölu við haustið frá sept-
ember til nóvember en á heildina litið er
mest sala á bjór yfir sumarið og rís topp-
urinn hæst í ágúst þegar salan fór ná-
lægt einni milljón lítra 1996. Hvort það
eru útihátíðir verslunarmannahelgar-
innar sem sveifla sölunni svona upp skal
Hlutdeild fyrirtækja
Janúar - april 1997
21% meðan salan
á Egils Gulli
dregst saman um
12%. Helsti keppi-
nauturinn, Vík-
ing, má þola svip-
aðar búsiljar því
þótt salan á Vík-
ing bjór aukist um
16% þá hrapar sal-
an á Thule bjór
frá sama fyrirtæki
um 26%. Hlutur
hvors fyrirtækis
um sig helst því
svipaður og áður.
Sé horft eftir
skýringum á
þessum sveiflum
kemur í ljós að sala á bæði Egils Gulli
og Víking í kútum dregst saman um
fjórðung hjá hvorum. Hinsvegar dregur
einnig úr sölu Gulls í dósum meðan
Víking eykur stórlega sölu í dósum og
einnig talsvert í flöskum til veitinga-
húsa. Þetta þýðir að báðir eru að missa
nokkuð sölu á
veitingastöðum en
dósir eru aðeins
seldar í ÁTVR á
meðan kútar eru
aðallega veitinga-
húsasala. Skýring-
in á hreyfingu
milli Thule og Vík-
ing er sú að Vík-
ing gerði veitinga-
mönnum hag-
stæðara tilboð í
Víking svo þeir
hættu að kaupa
Thule.
Nokkrir bjórar
missa verulega
sölu. Holsten
missir 6%, Bud-
weiser 16% en ICE og Warsteiner missa
44% hvor eða dragast saman um nærri
helming. Samdráttur Budweiser er að
mestu í sölu hjá ÁTVR en lítið í veitinga-
húsum. Sama gildir um ICE sem hrapar
í sölu í ÁTVR. Warsteiner var ekki seld-
ur í ÁTVR og samdrátturinn er því allur
í sölu á kútum.
Tvær bjórtegundir skera sig úr í
þessum samanburði fyrstu fjögurra
mánuða 1996 og 1997 að því leyti að þær
sýna mikla söluaukningu. Önnur þeirra
er hollenski bjórinn Grolsch sem á
fyrsta ári á markaðnum er kominn með
3% markaðshlutdeild sem er t.d. meira
en Budweiser sem er með 2.8% eftir 10
ár á markaðnum. Hinn er Carlsberg
sem ríflega tvöfaldar það magn sem
selst og nær 0.9% markaðshlutdeild á
fyrsta ári. Hér er um að ræða sérstakan
„fílabjór" sem Islendingar þekkja frá
fornu fari. Hann er mun sterkari en aðr-
ir bjórar og virðist hafa hitt í mark.
BRÖGÐ 0G BRELLUR í AUGLÝSINGUM
Það, að hægt sé að koma sölu á ein-
stakri bjórtegund upp í 3% af markaðn-
um á einu ári, er sérstakt í ljósi þess að
bannað er að auglýsa áfengi, þar meðtal-
inn bjór. Það þýðir að ætla mætti að
erfitt væri fyrir framleiðendur og inn-
flytjendur að ná fótfestu á markaði og
einnig torsótt að bregðast við samdrætti
í sölu.
Framleiðendur og innflytjendur hafa
verið misjafnlega duglegir við að aug-
lýsa með óbeinum hætti. Þá er reynt að
vísa til vörunnar með ýmsu myndmáli
og orðaleikjum
Hlutdeild vörumerkja
janúar - april 1997
Viking
Tuborg Grön
Egils Gull
Pripps
12,0%
15,9%
1,5%
3,1%
þannig að neyt-
andinn skilji án
þess að beinlínis
sé verið að aug-
lýsa áfengi.
Þannig t.d. aug-
lýsti Víking
Löwenbrau óspart
með myndum af
marsérandi Ijón-
um. Ölgerðin
kynnti hins vegar
Carlsberg fílabjór-
inn með fílabrönd-
urum í útvarpinu
og fílum brá ein-
nig fyrir á mynd-
um í blöðunum.
Svo er það þekkt
brella að skrifa „léttöl" undir nöfn á bjór
í auglýsingum. Það má nefnilega aug-
lýsa léttöl frá þekktum bjórframleiðend-
um og það er sú smuga sem helst hefur
46