Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1997, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.05.1997, Blaðsíða 30
Þremenningarnir á þaki heimsins, á tíndi Everest, og flagga Samskipafánanum. Hærra verður ekki komist. Mynd: Auglýsingastofan Gott fólk. Á TOPPINN MEÐ.„? Ólafur Ólafsson, forstjóri Samskiþa, hefur klifið fiöll. Hann skildi því vel langanir þriggja ungra manna sem vildu ab Samskiþ styrkti þá til þess aó klífa Everest. En hvað ersvona sterkt við ímynd fiallgöngumanna í auglýsingum? rír ungir íslendingar, Hall- grímur Magnússon, Björn Olafsson og Einar Stefánsson stóðu á tindi Everest 21. maí 1997, fyrstir Islendinga. Þjóðin fylgdist vik- um saman með hverju skrefi í leið- angrinum á alnetinu og síðum Morgunblaðsins og í Ríkisútvarpinu og tók á móti köppunum með fagnað- arlátum þegar þeir sneru heim sem þjóðhetjur. Allan tímann voru áhorfendur og aðdáendur rækilega minntir á að þetta ofurmannlega afrek hefði aldrei verið unnið nema með tilstyrk Sam- skipa, Pósts og síma, Morgunblaðs- ins, RÚV, Skátabúðarinnar og Foldu á Akureyri. Þetta voru stærstu „sponsorarnir" eða bakhjarlar leiðangursins, sem kostaði lauslega áætlað 2.5 milljónir á mann, en margir fleiri komu við sögu með beinum eða óbeinum hætti. Langstærsti einstaki styrktaraðili leiðangursins var Samskip sem lagði fram tvær og hálfa milljón í beinan styrk. Sé annar kostnaður beinlínis tengdur verkefninu, s.s. sendingarkostn- aður, aukafargjöld og fleira, talinn með fer upphæðin í 3 milljónir. Aðrir styrktaraðilar fóru margir þá leið að leggja leiðangursmönnum til búnað eða tæki, t.d. Póstur og sími. SAGANÁBAK VIÐ HERFERÐINA Páll Ásgeir Ásgeirsson 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.