Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1997, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.05.1997, Blaðsíða 13
FRÉTTIR FÉRSKlSR-ÍSUiN Baldvin Valdimarsson, framkvæmdastjóri Víking hf. á Akureyri. Hann mun stýra hinu sameinaða fyrirtæki Víking-Sól. Baldvin er maðurinn sem útbjó pakkann þegar eignarhaldsfélag Vífilfells, Háahlíð, keypti 80% hlut í Víking hf. - en þá þegar hékk á spýtunni að ganga skrefi lengra og kaupa Sól hf. kvæmdastjóri Víldng, voru í eldlínunni fyrir hönd Víking-manna. Þetta tílboð Víking hf. var upphafið að annasamri helgi. Það var mikið plott- að. Fyrstu viðbrögðin voru þau að Páll Kr. framkvæmdastjóri fór af stað og leit- aði nýrra hluthafa til að kaupa Geir Gunnar og Þróunarfélagið út en bæði Hans Petersen og Nesskip/Festing sigldu áfram fygnan sjó. A mánudegin- um mun Páli Kr. hafa teldst að fá nokkra sterka fjárfesta tíl að koma inn og taka þátt í að kaupa hlutafé Geirs Gunnars og Þróunarfélagsins. Um tíma leit þess vegna allt út fyrir að ekkert yrði úr sölunni tíl Vildng hf. heldur yrði um svonefhda yfirtöku að ræða á meðal hluthafa - og með tilkomu nýrra. En mál gengu hratt fyrir sig. Þegar aði á því að ekkert varð af yfirtöku Þorsteinn M. Jónsson, stjórn- arformaður Víking, hefúr sagt í fjölmiðlum að til standi að setja Víking-Sól á markað. Margir eru mjög trúaðir á að fyrirtækið fái hljómgrunn á meðal (járfesta. Það firamleiðir og selur vörur sem all- ir þekkja - og standa fólki nálægt. Yfirleitt finnst fólki betra - og skemmtilegra - að eiga í slíkum fyrirtækjum. Sömuleiðis er talið að Sól eigi talsvert inni vegna margvíslegra nýjunga og vöruþró- unar sem unnið hefur verið að - og lagt hefur verið fé i - nýjunga, sem eiga eftir að koma á markað- inn. Loks er talið að rekstur Vik- ing og Sólar fari vel saman. Hluta- bréfamarkaðurinn er hins vegar mjög kröfúharður á arðsemi og fyrirtækin verða að standa sig vef. Hvað um það; Vífilfell hefúr lát- ið til sín taka að undanfornu. I raun byrjaði ballið þegar það keypti 50% hlut KEA í Víking og 60% af hlutafé Valbæjar í Víking. Valbær er hlutafélag í eigu Bald- vins Valdimarssonar og systkina hans. Það voru systkini Baldvins sem seldu Háuhlíð sinn hluta. Eftír stóð þá Baldvin með 20% hlut í Víking en það mun vera eignarhaldsfélag hans, Nýi bær, sem á þann hlut. Núna eru því aðaleigendur Víking Háahlíð ehf. með 80% hlut og Nýi bær, eignar- haldsfélag Baldvins Valdimars- sonar, með 20% hlut. ll!i fyrir lá á fjögurra klukkustunda fundi með Þorsteini og Baldvin í húsakynn- um Sólar hf. á mánudagskvöldinu að komnir væru inn nýir hluthafar hækk- aði Víking hf. einfaldlega tilboðið og sagði: Annaðhvort allt eða ekkert. I gang fór mikil reldstefna sem end- hluthafanna heldur var kominn vilji tíl að selja Víking hf. öll hlutabréfin. Um miðnættíð var í raun gengið frá samn- ingnum. Að morgni þriðjudagsins, 27. maí, voru að vísu nokkrir lausir endar hnýttír en málið var orðið klappað og klárt á miðnættí kvöldið áður. ARÐVÆNLEGT TÆKIFÆRI Á SVIÐI VIÐSKIPTA Belzona Polymerics Limited, sem á 45 ár að baki sem leiðandi fyrirtæki á alþjóðlegum markaði í framleiðslu polymer (fjölliða) gerviefna til hver- skyns viðgerða, býður upp á arðvænlegt tækifæri fyrir frumkvöðla og starfandi fyrirtæki á sviði viðskipta. Þetta felst í því að starfa sem dreif- ingaraðili fyrir fyrirtækið og sjá um sölu á framleiðsluvörum þess - og alla þjónustu þar að lútandi - á Islandi. Belzona Polymerics Limited býður upp á alhliða námskeið varðandi of- angreint starf og stuðning í markaðssetningu á framleiðsluvörum fyrir- tækisins - svo og tækniaðstoð. Þeir, sem hafa áhuga á þessu sérstæða tilboði, sendi upplýsingar, bæði persónulegar og um núverandi viðskipti, til: Mr. M. J. Anderson, International Development Director, Belzona Polymerics Limited, Claro Road, Harrigate, North Yorkshire HGl 4AY, ENGLAND. Fax: +44 (0) 1423 531433. __________________________1_______________________________J 'jiNSK 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.