Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1997, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.05.1997, Blaðsíða 19
fall fiármagns tilbúið í formi vilyrða og haíi meðframleiðendur. Allir setja þeir tak- mörk við styrkupphæð og lánar sá ís- lenski mest eða 25% af kostnaði, sá nor- ræni 15-20% og Eurimages 10%. Þetta þýðir að eigi mynd að kosta 100 milljónir, sem þykir ekki mikið, þá er möguleiki á að fá 70-75% af fénu lánað úr sjóðum. Styrkir íslenska sjóðsins og þess nor- ræna hafa verið óafturkræfir en fé úr Eurimages er í formi víkjandi lána þan- nig að ekki þarf að greiða til baka af láninu fyrr en viðkomandi kvikmynd fer að skila hagnaði. Það, sem upp á vantar sem geta verið 25-30%, þurfa kvikmyndafram- leiðendur að útvega sjálfir. Til þess eru þijár leiðir. í fyrsta lagi að fá styrki í formi tækjaláns eða einhvers konar tæknilegrar aðstoðar, í öðru lagi með því að fá fólk til að vinna með gjaldfresti og í þriðja lagi að taka lán í banka með tryggingu í fasteignum eða einhverju slíku. „Við sem búum til kvikmyndir gerum í rauninni ekki meiri kröfur en þær að við vilj- í’nörik pór PriðriJíss0n Fæddur: __ 'eypunnar S^sta mynd: Djöflaeyjan ve«a ÍK !ns uppnaí, i99c ElnnmiJijaröur i með --11 lyiiQ’ ^Lí!ttúrunnar , ensku tali Menntun: Stúdent frá MT. narn í bóiunenntum við rrf ^^^kviiun, H!°n FenSaaagaráári: ^ 230-860 Áhrifavaldar: ‘ 'Þra daj'inusch , tlyndagerð ^ Akiro Kurosa -wa SANIS^Í ki'ónur á móti 500-550. Þessi munur var meiri áður. Þetta þýðir að Djöflaeyjan hefur skil- að rúmlega 55 milljón- um brúttó í kassann og af því fær framleiðand- inn í sinn hlut um 30 milljónir. Aðsóknin að Djöfla- i eyjunni er sú mesta að ís- j lenskri kvikmynd í mjög ? mörg ár. Almennt gera framleiðendur ráð fyrir því að 15 þúsund manns sjái hverja íslenska kvikmynd. Allt sem er umfram það, kemur „þægilega á óvart,“ eins og einn þeirra orðaði það. Næst er útgáfa myndar- innar á myndbandi sem get- ur gefið nokkrar tekjur. Ekki er það þó viss gróði. Tár úr steini eftír Hilmar Oddsson var gefin út á myndbandi í R DJÖFLAEYJUNNAR / árum álitinn vandrœöabarn í íslenskri kvikmyndagerö. Idag erFriörik eigandi framleiöir leiknar kvikmyndir. Þaö hefur velt tæpum milljaröi frá uþphafi 1990. um geta fengið laun fyrir vinnu okkar. Það er nær óþekkt fyr- irbæri hér að menn hagnist á kvikmyndagerð," sagði Hilmar Oddsson leikstjóri í samtali við Frjálsa verslun en Hilmar hef- ur orðið tæplega 20 ára reynslu af kvikmyndagerð á Islandi. Tekjumöguleikar kvikmynda eru síðan fyrst og fremst tekj- ur af sýningum í bíóhúsum. Islenskar kvikmyndir fá nær enga aðsókn annars staðar en á Islandi og því getur aðsóknin hér algerlega skipt sköpum um líf eða dauða myndarinnar. Að- gangseyrir er nokkru hærri en á erlendar myndir eða 750-800 sömu vikunni og tilkynnt var að hún yrði jólamynd Sjónvarps- ins skömmu síðar og hreyfðist fyrir vikið ekki mikið. Benja- mín dúfa hinsvegar fékk ekki mikla aðsókn í bíó en mynd- bandið hefur selst ágætlega, enda aðeins í sölu en ekki í leigu. Myndbandaútgáfa getur því skilað nokkru í kassann. Sala á kvikmynd tíl sýninga í sjónvarpi getur verið dijúgur tekjuliður. Islenska sjónvarpið borgar 2-3 milljónir fyrir kvik- mynd í fullri lengd. Erlendar sjónvarpsstöðvar greiða allt frá 500 þúsundum upp í 5-6 milljónir. Allt veltur þetta á því hvers HÖFUM EKKITRÚ Á FJÖLMENNUM STARFSFUNDUM Við Friðrik tölum saman í síma á hverjum degi. Hér funda menn mikið í gegnum síma, hver um sitt verksvið. Við höfum ekki trú á fjölmennum starfsfundum þar sem menn sitja geispandi og þurfa að hlusta á vandamál einhverra annarra. Það skilar litlum árangri. - Ari Kristinsson, framkvæmdastjóri Islensku kvikmyndasamsteypunnar. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.