Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1997, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.05.1997, Blaðsíða 35
„Það er mikil samkeppni á öllum sviðum. Yið erum í samkeppni við önnur veitingahús, kaffihús og líka pöbba. Samkeppni er af hinu góða. Fólk getur valið sér veitingahús, gæð- in hafa aukist og veitingamennirnir þurfa að standa sig, breyta matseðlin- um til að fá fólkið inn, búa til alls kon- ar tilboð með góðum mat úr ódýrara hráefni,” svarar hann. 33 Þegar ég opnaði Kínahofið árið 1987 var góðæri í þjóðfé- laginu og því ágætur jarðvegur til að reka veitingahús. Síðan harðnaði á dalnum. En nú er þetta farið að ganga ágætlega aftur. - ~?e*tun 'WtiHÚ r. Teitur Minh Phuoc Du, eigandi Kínahofsins við Nýbýlaveg í Kópavogi, er fæddur og uppalinn í Víetnam. Hann kom til landsins í íyrsta hópi flótta- manna frá Víetnam árið 1979 - þá nítján ára. Hann opnaði Kína Hofið árið Teitur Minh Phuoc Du, eigandi Kínahofsins: SAMKEPPNIN HARÐNAR ENN □ eitur Minh Phuoc Du, eigandi Kínahofsins við Nýbýlaveg í Kópavogi, hefur verið búsett- ur hér á landi frá 1979 eða í tæp 20 ár. Hann kom til landsins með fyrsta hópi flóttamanna frá Víetnam, þá 19 ára gamall. Hann hafði ekkert unnið í veit- ingarekstri í heimalandi sínu áður en 1987. hann kom hingað. Hann hafði verið í skóla og hjálpað foreldrum sínum en þeir voru ineð verslun og seldu vara- hluli í bíla. Teitur vann í fiski fyrst eftir kom- una og var svo hjá Sjóklæðagerðinni 66° norður í 11 ár, síðustu þrjú árin samhliða rekstri sínum á Kínahofmu. Hann opnaði Kinahofið árið 1987 og var þar með katónskan mat, mat frá Hong Kong, á boðstólum. Hann rak einnig leikfangaverslun á Hringbraut í tæp þijú ár og er nýhættur með hana. MARGIR FASTIR VIÐSKIPTAVINIR Teitur segir að það hafi verið þægi- legt fyrir sig að opna og reka kín- verskan veitingastað árið 1987 og það hafi gengið vel fyrstu árin. Heldur hafi hallað undan fæti í tvö til þrjú ár á ný- afstöðnu krepputímabili og þá hafi orðið að fækka starfsfólki. Reksturinn hafi síðan gengið ágætlega að undan- förnu en að sjálfsögðu taki tíma að vinna upp kreppuna. Teitur hefur mikið af föstum við- skiptavinum, enda veitir ekki af í sí- 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.