Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1997, Page 35

Frjáls verslun - 01.05.1997, Page 35
„Það er mikil samkeppni á öllum sviðum. Yið erum í samkeppni við önnur veitingahús, kaffihús og líka pöbba. Samkeppni er af hinu góða. Fólk getur valið sér veitingahús, gæð- in hafa aukist og veitingamennirnir þurfa að standa sig, breyta matseðlin- um til að fá fólkið inn, búa til alls kon- ar tilboð með góðum mat úr ódýrara hráefni,” svarar hann. 33 Þegar ég opnaði Kínahofið árið 1987 var góðæri í þjóðfé- laginu og því ágætur jarðvegur til að reka veitingahús. Síðan harðnaði á dalnum. En nú er þetta farið að ganga ágætlega aftur. - ~?e*tun 'WtiHÚ r. Teitur Minh Phuoc Du, eigandi Kínahofsins við Nýbýlaveg í Kópavogi, er fæddur og uppalinn í Víetnam. Hann kom til landsins í íyrsta hópi flótta- manna frá Víetnam árið 1979 - þá nítján ára. Hann opnaði Kína Hofið árið Teitur Minh Phuoc Du, eigandi Kínahofsins: SAMKEPPNIN HARÐNAR ENN □ eitur Minh Phuoc Du, eigandi Kínahofsins við Nýbýlaveg í Kópavogi, hefur verið búsett- ur hér á landi frá 1979 eða í tæp 20 ár. Hann kom til landsins með fyrsta hópi flóttamanna frá Víetnam, þá 19 ára gamall. Hann hafði ekkert unnið í veit- ingarekstri í heimalandi sínu áður en 1987. hann kom hingað. Hann hafði verið í skóla og hjálpað foreldrum sínum en þeir voru ineð verslun og seldu vara- hluli í bíla. Teitur vann í fiski fyrst eftir kom- una og var svo hjá Sjóklæðagerðinni 66° norður í 11 ár, síðustu þrjú árin samhliða rekstri sínum á Kínahofmu. Hann opnaði Kinahofið árið 1987 og var þar með katónskan mat, mat frá Hong Kong, á boðstólum. Hann rak einnig leikfangaverslun á Hringbraut í tæp þijú ár og er nýhættur með hana. MARGIR FASTIR VIÐSKIPTAVINIR Teitur segir að það hafi verið þægi- legt fyrir sig að opna og reka kín- verskan veitingastað árið 1987 og það hafi gengið vel fyrstu árin. Heldur hafi hallað undan fæti í tvö til þrjú ár á ný- afstöðnu krepputímabili og þá hafi orðið að fækka starfsfólki. Reksturinn hafi síðan gengið ágætlega að undan- förnu en að sjálfsögðu taki tíma að vinna upp kreppuna. Teitur hefur mikið af föstum við- skiptavinum, enda veitir ekki af í sí- 35

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.