Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1997, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.05.1997, Blaðsíða 8
Fyrirmæli um úrbætur í fyrirtækjaeftirliti 1991-1996 Fyrirmæli um úrbætur í fyrirtækjaeft- irliti á árunum 1991 til 1996. Eyjólfur Sæmundsson framkvæmdastjóri Vinnueftírlits ríkisins. rundvallaratriði í rekstri góðs fyrir- lit með verksmiðjum og vélum. Eftirlit á vinnu- tækis er að vel sé hugsað um starfs- stöðum á vegum ríkisins þróaðist smátt og menn þess, að aðbúnaður sé góður og smátt og árið 1952 voru sett lög um öryggisráð- öryggi starfsmanna gegn slysum og sjúkdómum sé tryggt. Gildir það jafnt um öryggi gagnvart því sem gerist á löngum tíma sem og því sem gerist snögglega. Þá ætti að hafa að leiðarljósi þegar störf eru skipulögð í samfélaginu að fólk geti enst í þeim, að þau séu sjálf- bær eða haldbær en gangi ekki þannig á einstaklinginn að hann fórni af heilsu sinni," segir Eyjólfur Sæmundsson for- stjóri Vinnueftirlits rikisins. Núgildandi vinnuverndarlög, nr. 46/1980, tóku gildi 1. janúar 1981 og heita Lög um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum. Lögin byggja á samkomulagi milli aðila vinnumarkaðarins og ríkisvaldsins sem komst á í kjarasamningum árið 1977. Lög um vinnuvernd voru fyrst sett hér á landi árið 1928 og nefndust Lög um eftir- Dauðaslys á hver 10.000 ársverk á árunum 1961 tíl 1995. enda falið að annast vinnuverndarverkefni þar sem starfsmenn eru tíu eða fleiri. Öryggisvörð- ur er fulltrúi vinnuveitanda og öryggistrúnaðar- maður er fulltrúi starfsmanna. Vinnueftirlitið heldur reglulega námskeið fyrir þessa aðila svo þeir geti sinnt störfum sínum sem skyldi. Eyjólfur segir að vinnuvernd eigi ekki aðeins að koma í veg fyrir að menn verði fyrir slysum á vinnustað heldur eigi hún að tryggja að vinnu- staður sé skipulagður með þeim hætti að menn verði ekki fyrir óeðlilegu álagi eða vanlíðan vegna þess hvernig staðið sé að stjórnun og framkvæmd vinnunnar. Hlutverk Vinnueftirlits- ins er að fækka vinnuslysum, fækka atvinnu- tengdum sjúkdómum og stuðla að vellíðan starfsmanna á vinnustað. FJOLÞÆTT STARFSEMI Starfsemi Vinnueftirlitsins byggist á því að framfylgja lögum sem er meðal annars gert með því að flokka fyrirtæki í fjóra flokka eftir því hvað starfsemi þeirra er talin hættuleg. Síðan heim- sækja eftirlitsmenn þau og skoða öðru hverju (samræmi við ákveðnar reglur. „Það ætti að vera markmið allra fyrir- tækja að í framtíðinni verði þau komin með eigið eftirlit innbyggt í stjórnun sína svo að heimsóknír fulltrúa Vinnu- stafanir á vinnustöðum og eftirlitið falið Örygg- iseftirliti ríkisins sem var fyrirrennari Vinnueft- irlits ríkisins. í samræmi við gildandi lög er sér- stökum fulltrúum starfsmanna og atvinnurek- eftirlitsins verði aðallega í því fólgnar að stað- festa að öryggismálin séu í réttum farvegi." Vinnueftirlitið er með skrifstofur á Akranesi, Isafirði, Sauðárkróki, Akureyri, Egilsstöðum, í VINNUEFTIRUTINNBYGGT 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.