Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1997, Qupperneq 8

Frjáls verslun - 01.05.1997, Qupperneq 8
Fyrirmæli um úrbætur í fyrirtækjaeftirliti 1991-1996 Fyrirmæli um úrbætur í fyrirtækjaeft- irliti á árunum 1991 til 1996. Eyjólfur Sæmundsson framkvæmdastjóri Vinnueftírlits ríkisins. rundvallaratriði í rekstri góðs fyrir- lit með verksmiðjum og vélum. Eftirlit á vinnu- tækis er að vel sé hugsað um starfs- stöðum á vegum ríkisins þróaðist smátt og menn þess, að aðbúnaður sé góður og smátt og árið 1952 voru sett lög um öryggisráð- öryggi starfsmanna gegn slysum og sjúkdómum sé tryggt. Gildir það jafnt um öryggi gagnvart því sem gerist á löngum tíma sem og því sem gerist snögglega. Þá ætti að hafa að leiðarljósi þegar störf eru skipulögð í samfélaginu að fólk geti enst í þeim, að þau séu sjálf- bær eða haldbær en gangi ekki þannig á einstaklinginn að hann fórni af heilsu sinni," segir Eyjólfur Sæmundsson for- stjóri Vinnueftirlits rikisins. Núgildandi vinnuverndarlög, nr. 46/1980, tóku gildi 1. janúar 1981 og heita Lög um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum. Lögin byggja á samkomulagi milli aðila vinnumarkaðarins og ríkisvaldsins sem komst á í kjarasamningum árið 1977. Lög um vinnuvernd voru fyrst sett hér á landi árið 1928 og nefndust Lög um eftir- Dauðaslys á hver 10.000 ársverk á árunum 1961 tíl 1995. enda falið að annast vinnuverndarverkefni þar sem starfsmenn eru tíu eða fleiri. Öryggisvörð- ur er fulltrúi vinnuveitanda og öryggistrúnaðar- maður er fulltrúi starfsmanna. Vinnueftirlitið heldur reglulega námskeið fyrir þessa aðila svo þeir geti sinnt störfum sínum sem skyldi. Eyjólfur segir að vinnuvernd eigi ekki aðeins að koma í veg fyrir að menn verði fyrir slysum á vinnustað heldur eigi hún að tryggja að vinnu- staður sé skipulagður með þeim hætti að menn verði ekki fyrir óeðlilegu álagi eða vanlíðan vegna þess hvernig staðið sé að stjórnun og framkvæmd vinnunnar. Hlutverk Vinnueftirlits- ins er að fækka vinnuslysum, fækka atvinnu- tengdum sjúkdómum og stuðla að vellíðan starfsmanna á vinnustað. FJOLÞÆTT STARFSEMI Starfsemi Vinnueftirlitsins byggist á því að framfylgja lögum sem er meðal annars gert með því að flokka fyrirtæki í fjóra flokka eftir því hvað starfsemi þeirra er talin hættuleg. Síðan heim- sækja eftirlitsmenn þau og skoða öðru hverju (samræmi við ákveðnar reglur. „Það ætti að vera markmið allra fyrir- tækja að í framtíðinni verði þau komin með eigið eftirlit innbyggt í stjórnun sína svo að heimsóknír fulltrúa Vinnu- stafanir á vinnustöðum og eftirlitið falið Örygg- iseftirliti ríkisins sem var fyrirrennari Vinnueft- irlits ríkisins. í samræmi við gildandi lög er sér- stökum fulltrúum starfsmanna og atvinnurek- eftirlitsins verði aðallega í því fólgnar að stað- festa að öryggismálin séu í réttum farvegi." Vinnueftirlitið er með skrifstofur á Akranesi, Isafirði, Sauðárkróki, Akureyri, Egilsstöðum, í VINNUEFTIRUTINNBYGGT 8

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.