Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1997, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.05.1997, Blaðsíða 14
grillníat heitið á karnival í Fjöl- skyldugarðinum í Laugar- dal. Furðuleikhúsið mætti á svæðið og sýndi listir sín- ar, boðið var upp á grillmat og gos - og síðast en ekki síst hélt hljómsveitin ÓMAR, sem skipuð er starfsmönnum Tæknivals og velunnurum, uppi fjiiri á svæðinu fram eftir degi. Tæknival var með karnival í mætti og sýndi listir sínar. æknival heíúr þann ágæta sið að efiia til þrifdags á hven'u ári. Að þessu sinni var hann haldinn um síðustu Fjölskyldugarðinum þar sem Furðuleikhúsið FV-myndir: Geir Ólafsson. mánaðamót. Starfsmenn Tæknivals mættu ásamt fjölskyldum upp úr klukk- an níu á laugardagsmorgni og snæddu morgunmat saman. Eftir það var fyrir- tækið þrifið hátt og lágt Þrifdagurinn hefur gert mikla lukku, ekki síst hjá yngri kynslóðinni sem fær tækifæri til að kynnast vinnustað foreldra sinna. Eftir þrifin var ferðinni röðum heilbrigðis-, félagsvís- inda- og tæknistétta, auk sex fyrirtækja og félaga. Vinnuvist- Nýkjörin stjórn VINNÍS. Standandi frá vinstri: Heiða Elín Jóhannsdótt- fræði fjallar um samspil mannsins og þess umhverfis sem hann lifir og starfar í. Um- hverfið tekur til aðstöðu, bún- ir gjaldkeri (innanhússarkitekt), Bjarni Ingvarsson ritari (sálfræð- ingur) og Sigríður Heimisdóttir meðstjórnandi (iðnhönnuður). Sitjandi frá vinstri: Björk Páfsdótt- ir varaformaður (iðjuþjálfi) og I>ór- unn Sveinsdóttir formaður (sjúkra- þjálfari). aðar, tækja, skipulags, sam- skipta og fleiri þátta. I fyrirrúmi eru þarfir, vellíðan og öryggi fólks. Þeir, sem hafa áhuga á að fá upplýsingar um VINNIS, eða að gerast félagar, geta haft samband við formann félags- innuvistfræðifélag ís- lands (VINNÍS) hefúr verið stofúað. Stofúfé- ins, Þórunni Sveinsdóttur í síma 567-2500 og 586-1428. Eða með tölvupósti en netfang- lagar eru 48 einstaklingar úr ið er: torunn@ver.is. Ef til er skrifstofa á hjól- um þá er það Range Roverinn hans Noel Ed- munds í Bretlandi. „EMIL" IBILNUM 0f til er hreyfanleg skrifstofa þá er það Range Roverinn hans Noel Edmunds í Bretíandi. I bílnum er öflug tölva sem gerir kleift að senda og taka við tölvupósti (e-mail) - sem margir nefna í gamni „Emil” - sem og símbréfúm. Að sjálfsögðu er einnig tenging við Internetið. I bílnum er ennfremur upptökuvél fyrir myndband svo hægt sé að taka þátt í mynd- símafundum. Er ekki vissara að aka inn á bílastæði áður en út- sendingar hefjast?! FLUGFÉLAG ÍSLANDS Páll Halldórsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Is- lands, kynnir starfsemi félagsins - sem og nýtt merki þess - á blaðamannafundi sem haldinn var á veitinga- húsinu Fiðlaranum á þakinu á Akureyri. Sá staður er hátt uppi - en þó ekki skýjum ofar. Flugfélag Islands: TEIKN Á LOFTI... □ að var vel til fundið hjá Flugfélagi Islands að auglýsa hið nýja merki sitt - sem og að félagið væri tekið til starfa - undir yfir- skriftinni Teikn á lofti. Félagið flýgur reglubund- ið áætlunarflug til helstu staða innanlands auk þess sem það flýgur til Færeyja, Grænlands og Skotiands. Starfsmenn eru rúmlega 200 talsins. Flugvélakosturinn telur 11 flugvélar. Sá hluti flotans, sem nýttur verður til reglubundins áætl- unarflugs, er fjórar Fokker 50 vélar og þrjár 19 sæta vélar af gerðinni Metro. Flugfélag Islands er stofúað upp úr innanlandsflugi Flugleiða og Flug- félagi Norðurlands, en Flugleiðir voru stór hlut- hafi í þvi félagi. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.