Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1997, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.05.1997, Blaðsíða 16
Starfsmenn Samvinnusjóðsins. Lögð er rík áhersla á persónulegt og gott samband við viðskiptavini sjóðsins og starfs- menn veita ráðgjöf í fjármálum og bregðast hratt og vel við þörfum hvers og eins. nnóvember heldur Samvinnusjóður íslands hf. upp á 15 ára starfsafmæli sitt. Sjóðurinn hefur milligöngu um útvegun lánsfjár til einstaklinga og lög- aðila og fjármagnar starfsemina með útgáfu verðbréfa sem seld eru til fjárfesta móttökunni á almennum verðbréfamarkaði. Um tveir þriðju hlutar útlána Samvinnusjóðs íslands eru til einstaklinga og um einn þriðji til stofnana og fyrirtækja. í júní hófst hlutafjárútboð sjóðsins. Til- gangur útboðsins er að mæta aukningu í umsvifum félagsins, mæta arðbærum fjárfestingum, styrkja fjár- hagsstöðuna og fjölga hluthöfum. Stefnt er að skráningu félagins á Verðbréfaþingi íslands, VÞÍ, sfðar á þessu ári þegar tilskildum fjölda hluthafa hefur verið náð. Fjárhæð útboðsins er 200 milljónir króna og hefur Kaupþing hf. umsjón með útboðinu. Um síðustu áramót var hlutafé Samvinnusjóðsins 528 milljónir en verður 728 milljónir króna eftir hlutafjárútboðið og eignir félagsins alls um 1300 milljónir króna. Samvinnusjóður- Arósemi eigin fjár í prósentum. Eigió fé n i i i i i i i inn er lánastofnun og starfar sam- kvæmt lögum frá 1993 um lánastofn- anir, aðrar en viðskiptabanka og sparisjóði. Fyrir- tækið var stofnað 18. nóvember 1982 og var tilgangurinn meðal annars að efla íslenskt efna- hagslíf. Sjóðurinn hefur meðal annars stundað veðlána- starfsemi, jafnt með veði í fasteign- um sem og bílum. Flefur Samvinnu- sjóðurinn keypt SAMVINNUSJÓDURINN Á VE AUGLÝSINGAKYNNING 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.