Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1997, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.05.1997, Blaðsíða 10
GÚSTIGERIR ÞAÐ GOTT í BOSTON 0gúst Gunnarsson bakari fór til Amer- íku fyrir nokkrum árum til þess að reyna fyr- ir sér í sinni grein. Sumir hafa eflaust haldið að það yrði erfitt að hafa ofan af fyrir sér með bakstri í Bandaríkjunum þar sem menn venjast frá blautu barnsbeini á að borða bragðlausa, hvita kvoðu með hnetusmjöri ofan á - og kalla brauð með áleggi. En Agúst hafði ekki verið lengi vestan hafs þegar hann hafði kennt höfúð- borgarbúum að meta al- mennilegt brauð. Það leið ekki á löngu áður en bak- aríið, sem hann vann hjá, var valið það besta, ekki bara í Washingtonborg heldur í Bandaríkjunum öllum. Og það var sjálft USA today, útbreiddasta dagblað Bandaríkjanna, sem birti þennan lista. En Agúst, eða Gústi eins og hann er jafnan nefndur, lá ekki á meltunni heldur fór í nýja landvinn- inga. Hann stofnaði, ásamt tveimur félögum sínum, fyrirtækið Carberry’s. Saman opnuðu þeir kaffi- hús og bakarí í Boston, einni evrópskustu borg Bandaríkjanna. Þar kunna innfæddir að meta alvöru brauð og bakkelsi, en óvíða eru betri bakarí í Vestur- heimi. Þeir félagarnir fundu húsnæði mitt á milli háskólanna Harvard og M.I.T., gamla smurstöð, og ákváðu að þar skyldu þeir byrja rekstur á „evrópsku kaffihúsi“. Þeir létu það ekkert stoppa sig þótt fram- Hjónin Rósella og Gústi á veröndinni. í Carberrýs stílnum. TEXTIOG MYNDIR: Benedikt Jóhannesson 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.