Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1997, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.05.1997, Blaðsíða 40
Við Tjörnina er fiskveitíngahús. Sjálfar veitingastofurnar minna á reykvískt yfirstéttarheimili á fyrstu árum aldarinnar. Helstu gagnrýnisraddir um staðinn eru þær að sjálfúr Rúnar Marvinsson sé of oft fjarstaddur. RÚNAR MATREIDIR Sigmar B. Hauksson lítur ad þessu sinni inn á veitingastaóinn Við Tjörnina. □ egar erlenda viðskiptavini ber að garði tíðkast að bjóða þeim út í mat. Líklega sækjast flest- ir eftir að bjóða gestum sínum góðan mat, eða mat með íslenskum sérein- kennum og/eða fallegu útsýni. Ef menn eru á höttunum eftir góðum fiskréttum og frumlegum þá er veit- ingahúsið „Við Tjörnina” rétti staður- inn. Þar ræður ríkjum, sem kunnugt er, Rúnar Marvinsson. Þetta vita íslensk- ir athafnamenn býsna vel, því þeir eru tíðir gestir á þessu skemmtilega veit- ingahúsi í hjarta Reykjavíkur, einkum þeir sem eru starfandi innan sjávarút- vegsgeirans. Rúnar Marvinsson hefur algjöra sérstöðu á meðal íslenskra mat- SigmarB. Hauksson skrifar reglulega um tslensk veitingahús í Frjálsa verslun. reiðslumanna. Hann er hugmyndarík- ur frumkvöðull, frumlegur og djarfur. Rúnar hefur ekki hlotið hina hefð- bundnu menntun matreiðslumanna. Hann fór lengri leiðina. Hann hefur verið sjókokkur og unnið á mörgum veitingahúsum. Mín skoðun er sú að það hefði ekki skipt neinu máli þótt Rúnar hefði farið í Hótel- og veitinga- skólann, hann hefði haldið sínu striki. Matreiðsla Rúnars einkennist af dirfsku og hann hefur óvenju næmt bragðskin. Rúnar byggir upp rétti sína eins og tónskáld. Til þess að verkið 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.