Frjáls verslun - 01.05.1997, Blaðsíða 15
LÉTTMETI
„STÓRT SKREF FRAM Á VIД
Áður en ríkisstjórnin tók við völdum
voru íslendingar staddir á brún
hengiflugsins í efnahagsmálum. Síðan
þá höfum við tekið stórt skref fram á
við.
Kapítalismi ■■
inn hristi hausinn og sagði: „Hvað
dettur mönnum í hug að kenna þeim
næst?“
Dæmi um sinnuleysi
Dæmi um sinnuleysi: Fundi í Félagi
sinnuleysingja, sem átti að vera síðast-
liðinn þriðjudag, hefur verið aflýst!
svaraði Hafnfirðingurinn: „Hafðu þær 6,
ég held ég torgi bara ekki 8 sneiðum.”
Fill og póstkassi WM
Hver er munurinn á kapítalisma og
kommúnisma? Kapítalismi er arðrán
eins manns á öðrum. Og kommún-
ismi? Það er þveröfugt.
Hafnfirðingar og pizzur WM.
Hafnfirðingurinn, sem vai' að panta
pizzu, var spurður að því hvort hann
vildi láta skera hana í 6 eða 8 sneiðar. Þá
„Hver er munurinn á póstkassa og
ffl?“
„Eg veit það ekki.“
„Þá get ég ekki treyst þér til að fara
með bréf í póst fyrir mig.“
Mikil teygni WM
Tveir sölumenn voru að lýsa axla-
böndum sem þeir voru að selja.
„Tvær jarðýtur toguðu í sitthvorn
endann á axlaböndum frá okkur,”
sagði annar, „og þeim tókst ekki að
slíta þau í sundur.”
„Pah!” svaraði hinn með fyrirlitn-
ingu. „I gær var ég að rnissa af flug-
vél frá Reykjavík til Akureyrar og
einhvern veginn tókst mér að festa
axlaböndin í súlu í flugstöðinni þeg-
ar ég var að ijúka út í vél. Eg rétt
náði vélinni en þegar flugfreyjan
opnaði dyrnar á vélinni á Akureyri
kipptu þessi árans axlabönd mér
bara beint til baka til Reykjavíkur.
Skipt um Ijósaperu WMMM.
Hvað þarf marga félagsráðgjafa til
að skipta um ljósaperu? Engan. Þeir
mynda stuðningshóp til að ráða við
myrkrið.
Mýtólógísk tjáning 1»
Og Jesús sagði við þá: „Hver seg-
ið þér að ég sé?“ Þeir svöruðu:
„Þú ert hin mýtólógíska tjáning í
grunni tilveru okkar, hið kerygmat-
íska viðhorf sem fær hina endanlegu
meiningu í okkar persónulegu sam-
skiptum."
Og Jesús sagði: „Ha?!“
Krókódílar eru öflugir
Kona ein var að segja Hafnlirð-
ingi frá því að menn notuðu krókó-
díla í að búa til skó. Hafnfirðingur-
Þú nærð forskoti
þegar tæknin vinnur með þér
CS - PRO tæknin í Ijósritunarvélum er framtíðarlausn
fyrir þá sem vilja bætt afköst í betra umhverfi.
Umhverfisvæn Ijósritun
Hljóðlát framleiðsla
Endurnýtanleg prenthylki
Orkusparnaöarrofi
Lífrænn myndvals
MINOLTA
CS-PfíO Ijósritunarvélar
Skrefi á undan inn í framtíðina
KJARAN
SKRIFSTOFUBÚNAÐUR
SlÐUMÚLI 14, 108 REYKJAVÍK, SfMI 5813022
15